Heima er bezt


Heima er bezt - 01.09.2004, Síða 20

Heima er bezt - 01.09.2004, Síða 20
Guðmundur Sœmundsson: Margslungnar minningar leita á hugann þegar ég geng milli hrörnandi húsa eyðikauptúnsins í Haganesvík, stend á bæjar- stœðinu í Neðra-Haganesi, ek yfir Lágheiði ogsé Olafsfjörð birtast milli brattra fjalla við bláan sœ, eða kem hina leiðina um Múlagöngin frá Eyjafirði. Fljótin í Skagafjarðarsýslu og Olafsfjörður eru falleg héruð á utanverðum Tröllaskaga. Þessi héruð eru hluti afbernsku og œsku minni, vonum, þrám og leikjum. Aukþess samsafn minninga af fólki, sem skóp umhverfi mínu hlýjan heim, löngu áður en maður kynntist al- vöru lífsins fyrir utan. Líklegast hafa þessir menn og konur hinna löngu horfnu ára, verið eins og annað fólk á Islandi á þessum tíma, en fyrir mér eru þetta sögupersónur bernsku minnar. 404 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.