Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Síða 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Síða 37
FEMÍNÍSK GAGNRÝNI í AUÐNINNI vettvangi. í leiðslutrúarbrögðum tala konur til dæmis oftar tungum en karlar og skýra mannfræðingar það svo að miðað við karla hafa þær haft takmarkaða rödd í formlegri trúarlegri umræðu. Tilvist torskilinna kven- legra „mngumála“, í tengslum við trúarathafnanir er þó sjaldan fagnaðar- efni; það var einmitt vegna gruns um að nornir byggju yfir leyndri þekk- ingu og töluðu tungum sem þær voru brenndar á báli.28 Frá pólitískum sjónarhóli er áhugavert að bera saman hugmyndina um kvenlegt tungumál og hina sögulegu tungumálsspurningu sem hef- ur komið upp þegar nýlendur öðlast sjálfstæði. Að lokinni byltingu þarf hið nýja ríki að ákveða hvaða tungumál eigi að verða opinbert mál: Tungumálið sem stendur því „sálrænt næst“, og „gefur þjóðinni þann styrk sem hlýst af því að tala sitt eigið móðurmál“, eða tungumálið sem „er lykill að heildarsamfélagi nútímamenningar“, samfélagi sem aðeins „erlend“ tungumál geta veitt hugmyndafræðilegan aðgang að.29 Segja má, að tungumálsspurningin hafi komið upp þegar okkar bylting var um garð gengin og að hún sýni togstreituna á milli þeirra sem kjósa að vera fyrir utan akademískar stofnanir og gagnrýnishefðir og hinna, sem vilja ganga inn í þær og jafnvel leggja þær undir sig. Stuðningur við kvennatungumál er því pólitísk afstaða sem einnig hefur gríðarlegt tilfinningalegt vægi. Þó að konur geti sameinast í hug- myndinni um kvennatungumál er hún alls ekki gallalaus. Olíkt velsku, bretónsku, swahili og amarísku, það er tungumálum minnihlutahópa eða frumbyggja, tala konur ekki eitt móðurmál, einhverja kynbundna mállýsku sem er öðruvísi en hið ráðandi tungumál. Enskir og bandarísk- ir málvísindamenn eru á einu máli um að „engar sannanir séu fyrir því að kynin hafði meðfædda tilhneigingu til ólíkrar uppbyggingar tungu- máls“. Jafnframt verði hinn margvíslegi munur sem greinst hafi á mál- fari, áherslum og málnotkun karla og kvenna ekki skýrður með vísun til „tveggja aðskilinna kynbundinna tungumála“, heldur sé nær að tala um stíl, nálgun og samhengi málgjörningsins.30 Tilraunir til tölfræðilegrar 2X Um kvennatungumál, sjá Sarah B. Pomeroy, Goddesses, Wbores, Wives and Slaves: Womm in Classical Antiquity (New York: Schocken Books, 1976), bls. 24; Sally McConnell-Ginet, „Linguistics and the Feminist Challenge“, í Women and Langu- age, bls. 14; og Joan M. Lewis, Ecstatic Religion (1971), tilvitnun úr Shirley Ardener, ritstj., Perceiving Women (New York: Halsted Press, 1978), bls. 50. 29 Clifford Geertz, The Interpretation of Cultures (New York: Basic Books, 1973), bls. 241-42. !° McConnell-Ginet, „Linguistics and the Feminist Challenge", bls. 13, 16. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.