Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Síða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Síða 73
FRA SKALDSOGU TIL KVIKMYNDAR Woody Allen er ein fárra kvikmynda sem væri óskiljanleg ef ekki væri slík sögurödd.) I venjulegri kvikmyndagerð er hægt að sleppa sögurödd- inni nokkra stund í einu. Satt að segja er viðvarandi skýringarrödd við sjónræna framsetningu atburða lítt eftirsóknarverð í kvikmynd af fullri lengd eins og hér eru til athugunar (og flestir kvikmyndaáhorfendur hafa áhuga á). Orðin sem röddin segir fylgja myndskeiðum sem óhjákvæmi- lega öðlast sitt eigið hlutlæga líf. Maður hefur ekki lengur þá tilfinningu að allt fari í gegnum vitund persónu sem jafnframt er mælandi: Jafnvel í mynd eins og Glæstum vonum [Great Expectations] eftir David Lean, sem teygir sig ótrúlega langt til að halda „fyrstu-persónu“ nálgun skáldsög- unnar, eru hinar grótesku verur sem byggja heim Pips ekki lengur born- ar á borð fyrir áhorfandann sem huglægar myndir einstaklings. Við sjá- um nú allt sem tökuvélin „sér“, ekki aðeins það sem greypir sig í skapandi næmi sögumanns sem einnig er hetja. I kvikmyndum sem nota sögurödd sprettur tilfínning okkar fyrir persónunni sem röddin er eign- uð sennilega af þátttöku hennar í atburðum sögunnar fremur en af slit- róttum athugasemdum hennar um þá. Þessu er hins vegar iðulega ann- an veg farið í fyrstu-persónu skáldsögum. Alvitra skáldsagan Frásögn alviturrar skáldsögu er sett fram í tvenns konar orðræðu: Þeirri sem eignuð er ýmsum persónum með beinni ræðu („hlutlægt tungumál“ eins og Colin MacCabe kallar það49), svo og orðræðu frásagnarprósans (ég kysi hér frekar að tala um ,,frásegðarprósa“50), eins konar drottnandi „hjálparmál“ sem umlykur þær. Hjálparmálið stjórnar lestri okkar á 49 Colin MacCabe, „Raunsæi og kvikinyndin: Athugasemdir um nokkrar kenningar Brechts“ [„Realism and the Cinema: Notes on Some Brechtian Theses"], Screen 15/2, sumar 1974, s. 10. 50 [Þýð.: Höf. er með þessum orðum að styrkja grunn þeirrar aðgreiningar milli ein- stakra þátta frásagnar og stærri heilda (jafnvel allrar frásagnarinnar) sem hann útfær- ir nánar hér á eftir. Nauðsynlegt er að vísa í formgerðarfræðilega greiningu á „segð“ og „framsögn“, t.d. í grein Juliu Kristevu, „Orð, tvíröddun og skáldsaga“ sem birt- ist í þýðingu undirritaðs í Spor í bókmenntajrœði 20. aldar, ritstj. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir, 1991 (sjá þar t.d. nmgr. 23, s. 100). Hér á eftir gerir McFarlane góða grein fyrir þessuin mun og byggir mál sitt á honum. Að þessu sinni er hann aðeins að leggja áherslu á ffásögnina sem safh afmarkaðra þátta (bæði söguefnis, sviðsmuna, hljóða o.s.frv.) og frásögnina sem athöfn, bæði efnivið hennar og það hvernig hún er sett fram. A þessum stað í grein McFarlanes nota ég „ffásögn“ fyrir fyrri merkinguna en „ffásegð“ fyrir þá síðarnefhdu. 1 fyrrnefndri grein Kristevu var svipað par þýtt sem „framsögn“ og ,,segð“.] 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.