Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 7

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 7
- 5 - Bokasafnss.lóði skal verja til stofnunar og styrktar bókasafni skólanso Úr verðlaunas.ióði skal veita ár hvert; a) verðlaun fyrir frábær félagsstörf,ritgerðir o.þ^u.l. b) 5~10 ferðastyrki þeira neraendura 3*kekkjar, er fulltrúar bekkjarins velja í sararáði við skólastjóra« /haldas.ióðl skal verja til kaups á ýmsum tækjura til eflingar félagsstarfi nemenda, svo sem hljóðfærum, upptökuvélum o*f!» Ferðas.ióci er ætlað að styrkja kynnisferðir nemenda að vorpróf ura loknunio 20o gr. Skólastjóri skipar s.ióðstjóra úr hópi kennara, Hann varðveit- ir sjóði, nema féiagssjó^7 er nemendum til leiðbeiningar ura fjárraál, endurskoðar reikninga o.s.frv. 21o gr» Ab loknura aðalfundi kýs fulltrúa^ráð og félagsstjórn 4 raanna stjórn fyrir hvern sjóð, en skólastjóri tilnefnir 5, raann úr hópi kennara. Sjóðstjórnir gera tillögur um allar fjárveitingar nema úr félagssjóði, og ákveður þær ásarnt félagsstjórn. Ferðastyrkjun dkul þó úthlutaö af fulltrúum 3* bekkjar skv. 19. gr. VII. kafli; Anna ð. 22. gr. Stofnr raá áhugadeildir innan félagsins um ýmis mál, svo sem bindindi, íþróttir, skák o.fl., enda komi samþykki stjórnar og fulltrúaráös til. 23 • gr. Einfaldur raeirihluti ræður úrslitura allra mála.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.