Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 17

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 17
A undanförnum árum hafa. frjálsíþróttamenn okkar verið í geysimikilli framför* Aðalástæðan fyrir þessu er af breyttum æfingaskilyrðum, sem samt eru ekki enn orðin nærri nógu góðo íþróttakennarar eru betur menntaðirc Og síðast en ekki síz't að íþróttahreyfingin nær yfir mik.inn fjlda ungra manna og kvennao Unga fólkið virðist hafa meiri áhuga og meiri tíma til þess að æfa íþróttir nu en fyr» Þetta er mikíð því að þakka, að hið fjölbreytta íþróttalíf er í skólunum^ tod<. knattleikur? sund og leikfimio

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.