Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 14

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 14
12 Nú er sumarið komið, er þetta ekki fallegur sumar- kjóll? H A R I D Fallegt húr er hin mesta prýði, og til að varðveita feg- urð harsins er nauðsynlegt að hirða vel um það. Áður en fe'rið er þvogið er gott að skola það upr úr vatn'i, sem dálítið af natrón hefur verið látið ío Harið á að þvo 1 sinni í viku eða hálfsmá naðarlega annars fer það eftir gerð barsins. Feitt hár má ekki þvo oft. Ef hárið er o£ feitt. er sjálfsagt að ieita ráða. Harburstar og greiður eiga ekki að vera úr málmum. Hárin í burstanum eiga að vera stinn og skai oft hreinsa bursta og greiðu. Þegar hárinu er lengi skipt á sama stað, verða hárin í skipt- ingunni fíngerðari en hin og detta að lokum af. Hárliðun með heitu járni er óhsstt, því vegna hitans verður hárið hart og stökkt og brotnar. Bezt er að vera, sem oftast ber- höfðaður. Flasa orsakar oft hárlos. Jafnréttio Það er athygkisvert, að þrátt fyrir frjálslynai og frjálsræði æskunnar nú til dags. skuli sá siður (eða réttara sagt ósiður) haldæst, að skammta stúlkum leyfi til að dansa við þá pilta, sem þær langar til að dansa við. Þær verða alltaf að dansa við þá pilta,sem bjóða þeim upp, hvort sem þeim ljíkar betur eða verr. Þetta er mesta óréttlæti, og ef piltarnir vilja halda hylli sinni hjá stúlkum nútímans verður að breyta þessu. Þs-ð væri mjög þakkarvert, ef þeir sem hafa van- ið sig á lítillætis bros, sem þeir sýna, þegar þeim er boðið upp í dömufríi, vildu taka það af dag- skrá. Ef þeir þykjast gera það af góðsemi sinni að dansa við þær

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.