Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 21

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 21
- 19 - 4 T SKÍKÞ/TTUR. Sennilega er skákíþróttin up^- runnin austur á Indlsndi, hven^r, hvar né heldur hver höfundur hennar sé, hefur aldrei verið upplýst, en eftir ónákvæmum heimildum mun hón fyrst hafa verið iðkuð á 6. öld, en með talsvert öðrum hætti en nu gerist. Frá Indlandi mur, hún hafa breiðst út til nærliggjandi landa, svo sem til Fersíu, þar sem Irabar þá réðu rík^um. Iðkuðu þeir þessa nýju íþrótt, með miklum áhuga eins og ara- biskar heimildir skýra^frá. Síðan fluttist skákíþróttin tii Spánar og þaðan víðsvegar til annarra Evrópuianda® Á miðöldum var "göngulag" hinna ýmsu manna á skákborðinu all mjög frábrugðin því sem nó gerist svo og heiti á mönn- um tsdo hét drottningin þá Domina eða Regina og þótti liðléttingur á skákborðinUo Það mun ekki hafa verið fyrr en seint á 15« öld að skákíþróttin, að mestu leyti korast í það horf sem hán nú er í o Hingað tii lands mun skák- íþróttin hafa flutzt með fyrstu landnemunum. í fornsögunum okkar er þess ekki óvíða getið að forfeður okkar hafi setið að tafli. Svo segir í Gunn- laugssögu Ormstungu; "Jafnan skemmtu þau Helga sér at tafli ok ^unnlaugur". íslenzkir skákmenn hefa sýnt það og sannað að þeir eru engir eftirbátar annarra í íþróttinni. Þeir hafa tekið þátt í skák- mótura^erlend um vettvangi og getið sér hinn bezta orðstýr. Má geta þess raeðal annars, að þeir voru þátttakendur í skákmótVí, er háð ver á sínum tíma í borginni Buenos .Aires og urðu þar efstir og færðu heim hinn fræga forseta- bikar.- Nú sem stendur, eigum við ská.k-meistara Norðurlanda. ■Skákin er og verður, einhver ánægjulegasta dægrastytting, sem hæ^t er að velja sér. Ýmsir skólar landsins hafá sérstaka tafldeild innan skólafélagsins en þar hafa einmitt skapast margar okkar skákstjörnur. Væri það lofsamleg viðleitni, ef stuðíað værl að stofnun sl íkr- ar tafldeildar innan skólafélags okkar. Við myndum vissulega ekki verja þeim tíma illa, sem við hefðum afgangs frá lestri með því að etja saman^fótgöngu- liði á orustusviði skákborðsins. Her fer á eftir skák, tefld í Pétursborg árið 1919 a'f þáver- andi heimsmeistara Á.Aljechin (hvítt og sænska mestaranum Löwenfiseh (svaru) hvítt; < sva rt : 1. d2 _ d4 , c7 — c5 3» Rbl - c3 , d7 - d6 5o f 2 - f4 , RbS - d7 7» e4 - e5 , d6 X e5 9. -e5 - e6 , Rd7 - e5 11. g2 X f3 Rg4 - f6 13» d5 X é6 o Dd8 - b6 15» Rc3 - b5. , Db2 X al+ 17 o Rb5 - o7+ , Ke8 - d8 19» e6 X d7 , gefið. hvítt: sva irt: 2. d4 — d 5 5 Rg8 — f 6 4. e2 - e4 , §7 - g6 6. Rgl - f3 , 3 7 - a6 8. f4 X e5 , Rfó - g4 10. Bcl - f4 , Re5 X f3 12. Bfl - c4 , f7 X e6 14. Ðdl - e2 ., Dbó X b2 16. Kel - f 2 , Dal X hl 18. De2 - d2+, Bc8 - d7 kðalfundur bindindisdeildarinnar var haldinn S'fobr. í Skátaheimil- inu. Á fundinum sem jafnframt var stofnfundur deildarinnar, var lagt

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.