Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 18

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 18
ló Nú síðustu árin hefur fólki, sera stundar frjálsar íþróttir fjölgað mikiðo Kvenfólk er hyrjað að æfa að fullum krafti. Ég tel það miklar framfarir í íþróttalífi her. Hvers vegno ætti kvenfólkið ekki að geta æft eins og karlmennirniro Eg álít, að íslenzka kvenfólkið geti staöið sig vel á móti annarra þjóða kon- um á frjálsum íþróttum áður en langt um líður. Þessi öra fjölgun á fólki því, sem stundar æfingar á íþróttavell- inum, hefur orðið til þess, að búningaklefar og böð eru ekki nógu stór fyrir allan þennan fjölí.a. Það kvenfólk, sem sótti æfingar í sumar gat ekki fengið sér bað eftir þær. Slíkt er al- veg óþolsndi, þar sem þetta er bæði óþrifalegt og heilsuspill- andi, en vonandi verður það lagað fyrir næsta sumar. Og má því búast við miklum og góðum árangri í frjálsum íþróttum næsta sumar bæði hjá konum og körlum. Á síðasta þingí S.B.S., kom fram tillaga um að fela íþrótta- nefnd að athuga möguleika hvort ekki væri hægt að hafa skólamót í frjálsum íþróttum. Þetta mót verður haldið að öllum líkindum í vor. Ég tel æskileg't að okkar skóli taki þátt í þessu móti. Eg vil mælast til þess, að sem fyrst verði f-arið að athuga , hvaða menn við getum sent á þotta mót, því að annars vill það svo oft dragast fram á síð- ustu stund og þá gleymast oft þeir beztu. Að lokum vil ég^mæl- ast tál þess, að nemendur skól- ans stundi sem bezt íþróttir sér til gagns og ánægju, svo^að hið mikla líf, sem komio er í íþróttahreyfinguna hér á landi dofni ekki. Victor ágústsson. árshá tíðln. árshátíð skólafélagsins var haldin í Sjálfstæðishúsinu þ. 7« og 8 febrúar og hófst kl. 8 e.h. með að form. árs- hatíðarnefndar, Haukur Hergeirs- son. setti hátíðina. A dag- skrannl voru 9 atriði. Þau eru þessi: 1. Ræða,Ingimar Jónsson, skólastjo 2. ivarp, Gissur J.Kristinss. form.skóiafélo 3. Samleikur á fiðlu og pianó o Paul Oddg.,og Björg B jarnad. 4. Leikritlð "Lási trúlofast" leikendur voru 4, þau Jakob Helgason,Hjördís Hjörleifsd. Gunnar Jonsson og Svala.Magnúsd. 5. Lanssýning,Svafa Hansen, Ella Jónsd. og Hólmfro jónsdóttir. 6. Kvöldklukkur sungu 5 stúlkur úr 3 bekk. 7. Einleikur á harmoniku Grettir Björnsson. 8. Einleikur á pianó Björn Valgeirsson. Síðan var dansað til kl. Érshátíðin fór hið bezta fram, nema hva. ð þess gætti lítillega,(sem aldrei hefur gætt áður á skemmtunum skólan3 að nokkrir voru ölvaðir og það þeir sem síst skylduo Úr enskri endursögn hjá III A One day a friend called to see him and foundtwo holes at the bottom of his door, one large the other big.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.