Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 10

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 10
- 8 - erindreki í bindindis og félags- raalum, sem eingöngu ynni á vegura skólanna í landinuo Margar fleiri ssmþykktir voru gerð.ar, en of langt mál yrði að telja þæjr allar upn. Þa fór fram kosning stjórnar og nefndao í aðalstóorn voru kosnirs Ingólfur L Þorkelsson, form. Finnbogi Júlíusson, Iðnskólanum, varaform., Jón Björnsson Samvinnu- skólanum, Jón Norðdahl og Sæmund- ur K.]'artansson Háskólanum meðstjórn- enduro í varastjórn voru kosnir; Jón Böðvarsson Menntaskólanum, Snorri Jönsson Kennaraskólanum- og Steinar Þorfinnsson. Einnig var kosið í hinar ýmsu nefndir0 /ð kvöldi 12» des. leuk þinginu með samsæti að V»R<, Mikil eining og samhugur ríkti á þessu þingi^og virtust fulltrú- ar yfirleitt áhugasamir um að efla og styrkja sem mest bindindissam- tökin innan skólanna* Frá okkar skóla höfðu 20 fulltrúar rétt til þingsetu, þ.e. einn fyrir hverja 20 meðlimi félagsins. Nú eru í bindindisdeild S.G.A.R. 410 með- limir og mun það láta nærri að vera 2/3 allra nemenda skólans. Það finnst mér mjög mikið áhuga- leysi fyrir bindindisstarfseminnl innan skólans, að rúmlega þriðjungur skólanemenda skuli vera algjörlega utan við bindindisstarfsemina í skólanum. 1 unglingaskóla eins og þessum ætti ekki að finnast einn einasti nemandi, sem bragðaði . • áfengi. Við vitum vel að svo gott er það ekki. En ástæðan fyrir, að ekki eru flelri í bindindisdeild- inni mun samt ekki vera sú, heldur áhugaleysi nemenda fyrir þessum málum. Binindisdeildin hefur hugs- að sér að haga starfsemi í vetur á þann ,veg að haldnir verði fundir til froðleiks og skemmtunar og reynt með þeim að efla áhuga nemenda fyrir þessum þjóðþrifamálum. En starf svona deildar veltur eingöngu á áhuga nemenda fyrir því. Nærri má geta, að ekki þýðir að fara að halda fundi um bindindismál, ef nemendur sýna ekki áhuga á að koma. Nemend- ur verða þess vegna að fjölmenna á alla fundi og skemmtanir, sem deildin kannað halda, ef þeir a annað borð bera bindindisstarfið í skólanum að einhverju leyti fyrir brjósti. Björgvin Guðmundsson. Legg.ium okka.r skerf fram.r Hugmyndin um Æskulýðshöll nálgast nú óðum tvítugs aldur. Mörgum mun finnast þetta nokkuð hár aldur fyrir hugmyndina eina og myndi frekar óska þess, að höllin sjálf ætti tvítugs afmæli bráðum. /f þessu getum við séð að ekki er nóg að góðir raenn haldi hugmyndunum á lofti, en ekkert að- gert til að koma henni í framkvæmdo Það ber öllum saman^um það hve mikla þýðingu Æskulýðshöll geti haft fyrir allt félagslíf í höfuð- staðnum og fyrir hvern einstak- ling^sem þar yrði gestur. Ég hygg, að flestir séu búnír að gera sér grein fyrir tilgangi Fskulýðshallarinnar, því mikið hefur verið skrifað og rætt um þess hugsjón. En hve^oft höfum við ekki heyrt miðaldra fólk segja, að æskan sé að falla fram af gljúfur- barminum niður í hyldýpi það, sem nefnt er hrörnun og spilling. Við skulum þá leggja fram t.d. þessa spurningu. Eru þær skemmtau- ir sem þjóðfélagið býður æskunni sniðnar með það fyrir augum að hafa þroskandi og göfgandi áhrif á hana? Nei , því þær skemmtanir sem æskunni eru boðnar eru sniðnar eft- ir þessu boðorði fjárnlógsmannanna. "Hvernig græði ég mest". En ekki eftir því, hvað æskunni sé fyrir beztu og afleiðing af þessu er hrörnun og spilling. Það er nú einu sinni svona, að það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í hann. Það verða þeir menn að gera sér grein fyrir, sem sjá ekkert nema spillingu og hrörnun.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.