Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 12

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Blaðsíða 12
10 hraunsins stendur pallur. Fyrir framan nallinn er eldstæði? en tröppur sitt hvoru megin við það. í baksýn er pallurinn umluktur haum fánastöngum, sem þjóðfánar allra þátttakenda blakta á. NÓ var kl. orðin 9. Þ'að var farið að draga dálítið úr birtunni og setur það sérstakan blæ yfir hinn fagra. f jallahring og vellina . Allt í einu gellur við hár og snjall lúðrahljómur úr vestur- átt. Allir litu við„ Á gjá- barminum standa tveir skátar með lúðra „ NÚ hefst sei-ning mótsins. Þegar seinustu ómar lúðranna hljóðna, sést til skrúðfylkingar. Eru þar forfeður vorir með Úlfljót í fararbroddi. Úr fjarska heyr- ist óma "Öxar við ána". Úlfljót- ur og fylking hans ganga á pall- inn og tekur Úlfljótur til máls. Þá fóru allir skátarnir með skáta- heitið. Nú komu fram úr mismunandi áttum. skáti9 kvenskáti, ylfingar og ljosálfar með blys á lofti og skyldi það tákna að skátar kæmu til mótsins frá öllum hlutum lands'f ins. Þau gengu öíl að eldstæð- inu og kveiktu mótseldinn. Helgi Tómasson,, skátáhöfðingj’. gekk fram og setti mötið með ræðu. Hann sa^ði, að áttavitarnir væru merki mótsins. Síðan vígði hann mótseldinn. .Að því búnu hófst ganga skátanna til að kynda eldinn og hafði hver skáti viðarbút, sem hann lagði á eldinn. Frá eldin- umvar gengið upp í stóran hring og sunginn bræðral&gssöngurinn. Skátahöfðinginn gekk síðan fram og mæltls SkátarJ Verið viðbúnirí Og frá þusund skátum heyrðists "Avallt viðbúnir." Síðan gekk hver til sinna tjaldbúða. Þannig var 10. landsmót skáta sett að Þingvöllum 1. ágúst kl. 11. e.h. A . Th„ Framh. bísVð. Leggjum okkar skerf fram. Svo loksins, já loksins í fyrra komst sá skriður á málið að vænta má að árangur verði góður. Biskupinn yfir íslandi gerðist frumkvöðull að því, að öll helztu æskulýðsfélög bæjar- ins bundust samtökum, sem nefn- ast Bandalag A’skulýðsfélaga Reykjavíkur (s kamms.t. B.Æ.R.). um að hryhda hugmyndinni í fram- kvæmd, og hefur bandalagið hafið í þessu sambandi geysi víðtæka fjársöfnun og eru söfnunarlist- arnir sendir til allra félaga innan samtakanna. Skólafélagið okkar er einn af stofnendum banda- lagsins og hefur það fengið senda hina smekklegu söfnunariista. Vænti ég þess að hver og einn geri skýidu sína og taki lista og safni fe til Æskulýðshallar- innar með eldmóði kr.óssfaránna og legg i þannig skerf okkar fram. G.J.K. Smælki. Nonnis Græðir þú ekki mikið á verzluninni? kaupmaðurinn sem var sköllótt■-.•r ur: Nei,nei, ég er alltaf á hausnum. Nonni; Það er ekki furða þó i.hann sé slitinn. Sveinbjörn að fara yfir íslenzka stíla; Ja, huggulegt. Það þyk- ir ekki hugguleg íslenzka, Danska í I as. Stebbi þýðir, ........ og eru brúkaðir til margra hluta? kennj-rri; "Já, við notum ekki sö'^nina að brúka, við brukum sögnina aö o'-t nota ."

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.