Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Qupperneq 11

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1949, Qupperneq 11
TJR STÍLABÓKUM NEMENDA . - 1 - Örlög ráða. Rut sat á stól í garðinum og horfði ö sólina koma upn. Hún hugsaði um, þegar hún var seinast á' þessum stað, þá var allt öðruvísi. Þé var hún ung og glöð, en nú var hún döpur, og henni fannst hún vera orðin gömul. En hvað allt gat breyzt á 7 árum.- Fyrir 7 árum var hún þarna með Gunnari manni sínum í brúðkaupsferð glöð og^ áhyggjulaus„ Þau voru þarna í 6 daga. Böðuðu sig í sjónum og léku t’ennis á daginn, dönsuðu svo á gistihúsinu á kvold'in. Svona voru hveitibrauðsdagarnir þeir liðu svo undariega fljótt. Þegar þeir voru liðnir, fengu þ'au sér íbúð í litlu þorpi. Rut elaaði matinn og hugsaðl um heimilið, á raeðan Gunnar var að fljúga um loftið. Hann var flug- raaður. Oft kora það fyrir, að Rut burfti að borða ein og vera ein margar nætur, þá varð hún stundura svo kvíðafull um, að eitthvað kærai fyrir hann. En stundum var hann líka marga daga heiraa, þegar ekki var veður til að fljúga, Svo eignuðust þau barn, og þá var ekki eins ein- manalegt fyrir Rut. þegar Gunnar var ekki heima. Nu liðu 5 ár og Anna litla, það hét barnið, var rajög kát og skemmtileg. En þá sneri hamimgjan við þeim bak- inu. Einn dag kora nresturinn heim til hennar og sagði, að Gunnar væri dáinn. Þa byrjaði Rut að vinna fyrir dóttir sinni cg kom henni fyrir á barnaheiraili á meðan. Einu ári seinna varð litia stúlkan fyrir bíl og dó. Nú stóð Rut upni ein og yfirgefin buguð af sorg. Hún hélt áfram að vinna, en varð brátt svo heilsulítil, að^hún þurfti að hætta því, og nú var hún hér sér til heilsubótar. S.iálfvalið efnl. Það var á dögunum í rafmagn- leysinu, að kennarinn kom inn í skólastofuna og setti okkur fyrir það verkefni að búa til ritgerð ura “ Sjálfvalið efni. Á leiðinni heim velti ég því fyrir mér ura hvað ég-ætti að skrifa. Flestir skrjTíí.a eflaust ura raf- magnsleysið. Þá vil ég ekki gera það. Eg ætti ekki að rainnast á það.þegar ég rak augun í heil- mik.iö af óstraujuðum þvotti. Þegar ljósin fóru leiddist mér. Þá datt raér allt í einu í hug, að ég gæti þó slltaf straujað þvottinn og setti járnið í sara- band og beið eftir að það hitn- aði.~ Nei, það er bezt að rainnast ekki á það. Hérna situr raaður og nager blýantsendann og hugsar hvað raaður geti skrifað. Ég hugsa ura atburði liðinna daga, en enginn er þess virði'að hægt sé að skrifa um hann heila rit- geró. Nú eru allir krakkarnir í bekknum eflaust búnir að seraja ágætar ritgerðir. En hér sit ég og get ekkert. Jú, þarna kora efn- ið, Og sannarlega er það "sjálf- valið efni." A .S.K. Sebnlng skátaraótsins. Skátaraótið var haldið á Þing- völlum dagana l.-ll. ágúst. 31» júlí var lagt af stað til Þing-- valla. Þegar við komum þangað var unnið við að reisa tjaldbúð- irnar. Daginn eftir, sera var sunnudagur, átti að setja mótið. Allir biðu í eftirvæntingu, því að það var algert leyndarraal til síðustu stundar, hvernig athöfnin átti að fara fram. Svo gengura við fylktu liði upp að 'jMiðgarði", en það var aðal hátíðasvæðið. Því var skipt þannig, að drengjunum var skipað í raðir til hægri, en stúlkunum til vinstri, en gang- braut var á railli. í jaðri Kisa.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.