Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 10

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 10
8 Heildarmannfjöldann, sem talinn cr á skránum, ætti að mega bera saman við mannfjöldaskýrslur Hagstofunnar þau ár, sem mann- lal er haldið. Enn er ekki Iniið að vinna úr manntalinu 1940, svo að sjá megi, hve margir hafa verið á aldrinum 16 til 66 ára (inldús.). En sé gert ráð fyrir sönui hlutfallslegri mannfjölgun í þessum aldursflokkum eins og á heildarmannfjöldanum síðan 1930, ættu að hafa verið rösk 72 þúsund manna á umræddum aldri. Það mun þó vera heldur lítið, þar sem mannfjölgunin mun hafa verið tiltölulega meiri í þessum aldurs- flokkum en á heildinni. Onnur aðferð til þess að finna, hve margir ætlu að vera á þessum aldri, er að reikna það út frá mannfjöldanum 1930 eflir dánarlíkum áranna 1931—1935. Fæst með því móti rösklega 75 þús. En gera má ráð fyrir, að þar skakki talsverðu af ýmsum orsökum, t. d. vantar upplýsingar um flutninga. Eftir þessum útreikningum sýnist mér, að mannfjöldinn, sem talinn er á skrám 1940, kunni að vera nærri réttu lag'i, en mun þó frekar vera of Iágur. Fjölgunin frá ári til árs er sýnd í eftirfarandi töflu: Tnfla 2." Fjölgun í °/o af Ar Tala Fjölgun nœsta ári á nndan 193(5 .............. 07 731 1937 ............. 68 522 791 1,2 1938 ............. 69 228 700 1,0 1939 ........... 70 884 1 656 2,4 1940 ........... 73 026 2 142 3,0 Fjölgunin 1937 og 1938 er nokkurn veginn eðlileg, en óeðlilega mikil 1939 og' 1940. Þetta hlýtur að stafa af því, að talsvert hal'i vantað á skrárnar þrjú fyrstu árin. Ekki verður það séð með neinni vissu, hvort vöntunin hefur frekar verið á einum stað en öðrum, og eig'i heldur, hvort það eru frekar gjaldendur en undanþegnir, sem ekki hafa komið fram á skránum. Þess má þó geta, að undanþegnum fjölgar 1940, án þess að nokkur stór hópur manna hafi flutzt þangað svo kunnugt sé. 2. Álögð gjöld. Upplýsingar um álög'ð gjöld, sem lilfærðar eru í töfiu 3*, eru fengnar lijá ellitrygging'adeild. Einhverjar smávegis skekkjur munu vera í þeim, eins og sjá má á því, að persónugjöldin eru ekki alls staðar deilanleg' með grunngjaldi viðkomandi staðar. Þeim ber ekki heldur alveg saman við nýjustu tölur bókhaldsins, sem sennilega eru ábyggilegri. Munurinn er þó ekki stórvæg'ilegur, og ekki eru tök á að leiðrétta hann eftir bók- lialdinu, þar sem það hefur ekki sundurliðun eftir hreppum, kauptún- um og kaupstöðum. Af töflunni sést, að persónuiðgjöldin hafa numið 53,<3% af ölluin álögðum gjöldum á ])essu tímabili, þau nema meiru en helming alls

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.