Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 10

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 10
8 Heildarmannfjöldann, sem talinn cr á skránum, ætti að mega bera saman við mannfjöldaskýrslur Hagstofunnar þau ár, sem mann- lal er haldið. Enn er ekki Iniið að vinna úr manntalinu 1940, svo að sjá megi, hve margir hafa verið á aldrinum 16 til 66 ára (inldús.). En sé gert ráð fyrir sönui hlutfallslegri mannfjölgun í þessum aldursflokkum eins og á heildarmannfjöldanum síðan 1930, ættu að hafa verið rösk 72 þúsund manna á umræddum aldri. Það mun þó vera heldur lítið, þar sem mannfjölgunin mun hafa verið tiltölulega meiri í þessum aldurs- flokkum en á heildinni. Onnur aðferð til þess að finna, hve margir ætlu að vera á þessum aldri, er að reikna það út frá mannfjöldanum 1930 eflir dánarlíkum áranna 1931—1935. Fæst með því móti rösklega 75 þús. En gera má ráð fyrir, að þar skakki talsverðu af ýmsum orsökum, t. d. vantar upplýsingar um flutninga. Eftir þessum útreikningum sýnist mér, að mannfjöldinn, sem talinn er á skrám 1940, kunni að vera nærri réttu lag'i, en mun þó frekar vera of Iágur. Fjölgunin frá ári til árs er sýnd í eftirfarandi töflu: Tnfla 2." Fjölgun í °/o af Ar Tala Fjölgun nœsta ári á nndan 193(5 .............. 07 731 1937 ............. 68 522 791 1,2 1938 ............. 69 228 700 1,0 1939 ........... 70 884 1 656 2,4 1940 ........... 73 026 2 142 3,0 Fjölgunin 1937 og 1938 er nokkurn veginn eðlileg, en óeðlilega mikil 1939 og' 1940. Þetta hlýtur að stafa af því, að talsvert hal'i vantað á skrárnar þrjú fyrstu árin. Ekki verður það séð með neinni vissu, hvort vöntunin hefur frekar verið á einum stað en öðrum, og eig'i heldur, hvort það eru frekar gjaldendur en undanþegnir, sem ekki hafa komið fram á skránum. Þess má þó geta, að undanþegnum fjölgar 1940, án þess að nokkur stór hópur manna hafi flutzt þangað svo kunnugt sé. 2. Álögð gjöld. Upplýsingar um álög'ð gjöld, sem lilfærðar eru í töfiu 3*, eru fengnar lijá ellitrygging'adeild. Einhverjar smávegis skekkjur munu vera í þeim, eins og sjá má á því, að persónugjöldin eru ekki alls staðar deilanleg' með grunngjaldi viðkomandi staðar. Þeim ber ekki heldur alveg saman við nýjustu tölur bókhaldsins, sem sennilega eru ábyggilegri. Munurinn er þó ekki stórvæg'ilegur, og ekki eru tök á að leiðrétta hann eftir bók- lialdinu, þar sem það hefur ekki sundurliðun eftir hreppum, kauptún- um og kaupstöðum. Af töflunni sést, að persónuiðgjöldin hafa numið 53,<3% af ölluin álögðum gjöldum á ])essu tímabili, þau nema meiru en helming alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.