Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 13

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 13
11 í bókhaldinu eru færð á kostnað hvers árs innheimtulaun af þeim iðgjöldum, er þá innheimtast, einnig þeim hluta þeirra, er tilheyrir fyrri árum. Þessu er breytt í töflu 5* þannig', að innheiihtulaunin eru ialin til sama ars og iðgjöldin, sem þau eru reiknuð af. Ástæðurnar til þess, að kostnaðurinn eru miklli lægri 1936 heldur hann hefur orðið síðan, eru aðallega tvær, sem sé að innheimlulaun voru þá aðeins greidd af persónugjöldum, og að skrifstofidialdið var þá aðeins í byrjun, skrif- stofan opnuð 1. maí. Þar sem nokkur hluti iðgjalda fyrir siðustu árin er enn óinnheimtur, en þó innheimtanlegur, eru enn eigi komin á reikn- inga öll þau innheimtulaun, er tilheyra þessum árum. Hlutfallstölurnar, kostnaður í % af álögðuin gjöldum, eru því eitthvað of lágar, að minnsla kosli fyrir árin 1939 og 1940. Aftur á móti lækkar hlutfallstalan, kostnaður í % af innheimtum iðgjöldum, eftir því sem meira innheimtist. 4. Innheimt iðgjöld. Tafla 6’.* Innheimt iðgjöld, allt landið. Ár 1930 . . . 1937 ... 1938 ... 1939 ... 1940 ... 1936—40 Innheimt iðgjöld pr. ’/a 1942 543 055 551 256 630 970 643 342 684 594 3 053 217 Innheimt -r- kostnaður 521 587 501 073 573 622 593 048 630 944 2 820 274 Innli. i °/o af ál. iðgj. 79,9 81.4 86,0 85,0 84,2 83.4 Innheimt -í- kostn. i •/(i af ál. iðgj. 76,7 74.0 78,2 78,4 774) 77,0 Þegar til þess kemur að meta getu sjóðsins til þess að veita örorku- og' ellilífeyri, verða það ekki fyrst og fremst álögð iðgjöld, er máli skipta, heldur innheimt iðgjöld að frádregnum kostnaði. Tafla 6 g'efur yfiriit yl'ir innheimt iðgjöld. Eins og gelið er í næsta kalla hér á undan, má gera ráð fyrir, að enn innheimtist eitthvað al' óinnheimtum iðgjöldum áranna 1939 og 1940. Sú reynsla, sem fengin er, virðist benda til þess, ttð innheimt iðgjöld að frádregnum kostnaði inuni varla komast upp í meira en 80% af álögðum iðgjöldum. B. Greiðslugeta sjóðsins. Aðstaðan til jiess að segja fyrir um greiðslugetu sjóðsins er lítið betri nú en hún var, þegar lög'in um hann voru sett. Að vísu hefur fengizt nokk- ur reynsla um tilfallin iðgjöld, vanhöld og kostnað. Hins vegar vantar enn almennar dánartöflur fyrir íslendinga, svo og fyrir öryrkja sérstaklega og upplýsingar um örorkutíðni. Enn fremur vantar alveg upplýsingar um, hvernig greiðslur einstaklinganna í sjóðinn breytast með aldri þeirra. Það má til dæmis gera ráð fyrir, að ungling'ar á aldrinum 16 lil 20 ára greiði ekki nema persónugjöldin. Það er undir ýmsum atvik- uni komið, á hvaða skeiði ævjnnar menn hafa mestar tekjur, og fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.