Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 19

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 19
17 viðkomandi bæjar- eða sveitarstjórnar. 2) Tillag frá ríkissjóði, er skipt- ist á milli bæjar- og sveitarfélaganna í beinu hlutfalli við framlög þeirra og nemur í flestum tilfellum ca. 40% af þeirn. Það er að vísu Lífeyris- sjóður íslands, sem innir þessa greiðslu af hendi. En ríkissjóður á að bæta honum það með 200 þúsund króna greiðslu árlega í 50 ár, og greiðir auk þess sérstaldega þá hækkun, sem gerð hefur verið á framlögunum sökum verðfalls peninganna á siðustu árum. 0) Árlegir vextir af elli- styrktarsjóðunum gömlu, og fær hvert bæjar- eða sveitarfélag vextina af sínum sjóði. Alþýðutryggingalögin gera hins vegar ekki ráð fyrir, að þetta fyrir- komulag verði varanlegt. 1 þess stað á að koma þannig lagað skipulag, að gamalmenni og öryrkjar, sem ekki geta lifað á eigin tekjum, fái lífeyri úr Lífeyrissjóði íslands. Af þvi, sem sngt er hér nð framan um gjaklgetu sjóðsins, má að vísu ráða, að hann muni ekki verða fær um að veita svo háan lífeyri, að hann ásamt einkatekjum gamalmennanna og öryrkjanna nægi þeim til sómasamlegs lífsframfæris. Svo framarlega sein tekjur Lífeyrissjóðs íslands verða ekki auknar stórlega, má reikna með því, að hið opinbera verði að halda áfram að leg'gja verulegar fjárupphæðir til framfærslu gamalmenna og öryrkja, einnig eftir að ákvæðin um lífeyrisgreiðslurnar eru komin til fullra framkvæmda. En enda þótt Lífeyrissjóður íslands muni ekki verða fær um, að óbreyttum aðstæðum, að veita gamalmennum og' öryrkjum framtíðar- innar fullan framfærslueyri, þá er þó fé það, er til hans rennur, engu a.ð síður söfnun í tryggingasjóð handa þeim. En jafnframt verður nú- lifandi kynslóð að sjá fyrir gamalmennum þeim og' öryrkjum, sem nú lifa, og' ber þannig' að nokkru leyli tvöfalda framfærslubyrði. Það er því ofur eðlileg't, að livert einstakt bæjar- eða sveitarfélag fái árlega minna framlag frá því opinbera gegnum Lífeyrissjóð íslands samkvæmt tölulið 2) hér að framan en lifeyrissjóðsgjöldin úr því nema. Hvenær sem tryggingaformið er tekið upp, verður ekki komizt hjá því, að það verki eins og viðbót við framfærslubyrði þálifandi kynslóðar. En ef það á að ske á annað borð, er aldrei hejijiilegra að gera það en á tixnum eins og nú, þegar tekjur þegnanna, taldar í krónum, eru mildar og ört vaxandi. Menn finna þá minna til þess en ella, þótt þeir þurfi að greiða nokkru nieira en vant er i opinber g'jöld. Auk þess er það að ýmsu leyti æskilegt á tímum eins og nú standa yfir, að þegnarnir spari sem mest af tekjum sinum. Því meira sem er sparað, því minni verður eftirspurnin eftir munaðarvörum og neyzluvörum. En af því leiðir aftur, að verðhækkunin verður ekki eins ör og' ella mundi. Sá, sem sparar nokkurn hluta af tekjum sínum í góðærinu, í stað þess að kaupa fyrir hann munaðarvöru, eða gagnlegar vörur, sem liann getur þó verið án, g'etur notað sparifé sitt til að kaupa nauð- synjavörur, sein hann yrði að neita sér um að öðrum kosti, á kreppu- timum. Einstaklingarnir fá betri fullnægingu á þörfum sínum með því að dreifa notkun teknanna sem jafnast yfir góðæri og krepputíma 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.