Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 20
18 lieldur en nieð því að nota alltaf allar tekjurnar jafnóðuin og þeirra er aflað. Svipaður ávinningur l'æsl fyrir þjóðfélagið sem heild með því að leggja stighækkandi skatta á tekjur raanna og verja slcöttunum að nokkru til hækkunar á lekjuin þeirra af þegnunum, sem tekjulægstir eru. Það er nii almennt viðurkennt, að þannig löguð starfsemi só nauð- synleg og æskileg út frá sjónarmiði þjóðfélagsheildarinnar, þótt mjög sé deill um, hversu langt beri að ganga i þeiin efnum. Hér skal aðeins bent á, að áhrif þessarar tekjuöflunar á neyzluna verða sérstaklega rnikil, ef hún er ekki aðeins látin ná á milli manna á sama tíma, heldur einnig notuð sem jöfnun á milli góðæra og kreppu. Þannig mætti lengi halda áfram að færa rök fyrir því, að menn eigi að spara, þegar vel árar, og að slíkur sparnaður sé svo mikils virði, að ríkisvaldið verði að láta hann iil sín taka. í því sambandi má minna á það, að fleiri greinar ajþýðutrygginga en elli- og örorkutryggingarnar krefjast sjóðmyndunar. Má þar sérstaklega nefna atvinnuleysistrygg- ingar. En þær eru iílL þekktar hér á landi. Þá má einnig geta jiess, að liftryggingarstarfsemi einkafyrirtækja er lítil hér á landi, enda lítið um hana hirt frá hendi ríkisins. í nálega öllum menningarlöndum hefur verið í gildi í nokkra áratugi allvíðtæk löggjöf um vátryggingar al- mennt og sérstaklega um líftrygg'ingar. Eftirlit ríkisins miðar fyrst og fremst að því að tryggja, að félögin slarfi á heilbrigðum fjárhagsgrund- velli. Það eykur þannig öryggi hinna tryggðu og stuðlar þar með að aukinni notkun trygginganna. En hver mundu verða helztu áhrifin á fjárhagsástandið í landinu, ef ríkið beitti sér fyrir stórlega auknum sparnaði, bæði lögákveðnum og frjálsum? Þess liefur þegar verið gelið, að það mundi draga úr eftir- spurn eftir munaðar- og neyzluvörum, og þar með hafa verðlækkandi áhrif á þær, fyrst í stað að minnsta kosti. Eftir því sem spariféð ykist, mundi lánsfjárútboðið aukast, en það verkar lil lækkunar á vextina. Ahrif vaxtalækkunarinnar eru mjög víðtæk. Komi hún á þeim tíma, þegar deyfð er yfir atvinnulífinu, getur hún fært nýtt líf í það. Einna fyrst verkar hún á húsabyggingar og aðrar svipaðar framkvæmdir. Sambandið á milli vinnulauna og vaxta er þannig, að því lægri sem vextirnir eru, því hærri g'eta vinnulaunin verið. Sést þetta glóggt með því að alhug'a samband vinnulauna og vaxta við húsabyggingar. Frá því stríðið hófst hafa innlán í bönkum og sparisjóðum aukizl stórlega hér á landi, og samtímis hafa vextir lækkað mikið. Má vel vera, að ýmsum finnist, að frekari þróun í þá áll sé ekki æskileg. Um jiað skal ekki fjölyrl hér. En |>ess her að minnast, að langmestur hluli |>ess sparifjár, sem safnazt hefur hér frá því stríðið hófst, er i einka- eign og þannig varið, að það mundi verða harla fljótt að eyðasl, ef veru- leg kreppa skybi á. Þá gæti svo farið, að samtímis öðrum örðugleik- um yrðu atvinnuvegirnir að niæla stórkostlegri hækkun vaxta frá j>ví, sem nú er. Hér er eigi vettvangur til þess að ræða almennt þær ráðstafanir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.