Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 21
19 er gera þyrfti til þess að mæta þeirri kreppu, sem hætt er við, að komi, þegar líðnr á stríðið, eða að því lolcnu. En gagnlegur liður í slíkum ráð- stöfunum mundi það vera, ef takast mætti að auka stórlega sjóði alþýðu- trygginganna, áður en kreppan kemur. Eru það einkum Lifeyrissjóður íslands og atvinnuleysistryggingasjóðir, er koma til greina í því efni. Að lokum skal hér minnzt lítið eitt á helztu breytingar, sem ég tel, að þurfi að gera á elli- og örorkutryggingunni. Nauðsynlegt er að bæta stórlega kjör gamalmenna og öryrkja frá því, sem nú er. Eðlilegast væri að taka þegar í stað upp greiðslu elli- og örorkulífeyris eftir föst- um reglum og að úthlutunin færi fram á vegum Lífeyrissjóðs íslands. Fyrst um sinn yrði að afla fjár lil Hfeyrisgreiðslnanna á svipaðan hátt og nú er gert lil ellilauna og örorkubóta. En það þyrfti ekki að vera til hindrunar þessari nýskipun. Þegar fram liðu stundir, gæti sjóðurinn farið að létta undir við Iífeyrisgreiðslurnar. Eins og fyrr hefur verið sagt, hafa Lífeyrissjóði íslands ekki verið tryggðar svo miklar tekjur, að hann geii Iryggt öllum gamalmennum og öryrkjum sómasamleg kjör. Tekjur hans tel ég heppilegast að auka á tvennan hátt. Annars vegar með því að auka þá sjálfstæðu tekjuöflun, er hann hefur nú, þ. e. lífeyrissjóðsgjöldin. Mætti lil dæmis gera tekjuskattshlutann stighækk- andi líkt og venjulegan tekjuskatt. Hins vegar ætti ríkið og bæjar- og sveitarfélög að leggja árlega fé til sjóðsins. Þessi framlög þyrftu ekki að vera bundin við fastar upphæðir frá ári til árs. Þau mættu vera breytileg eftir fjárhagsástandinu í landinu. Ef alltaf væri séð jafnvel fyrir þörfum gamalmenna og öryrkja, gæti það að vísu leitt til þess, að skerða þyrfti höfuðstól Lífeyrissjóðs Islands í verstu kreppunum. En það ætti ekki að koma að sök, ef þess væri gætt að láta hann vaxa, þegar atvinnuvegirnir eru í blóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.