Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 44

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 44
42 Tcifla 20. Eign á livcrn sam- Eigu í árslok i °/0 af lagsm . í árslok úlgjölduni 1939 1910 1941 1939 1910 1911 kr. kr. kr. 7» 7» 7« S.j. Akraness 32,81 24.21 26,54 73,24 54,02 46,15 — Akureyrar 12,77 13,72 12,63 24,10 24,02 17,10 — Biskupstungnahr 9,03 -—• Eiðaskóla >> 3,29 4,04 78,15 56,39 — Eyrarbakka „ 11,97 7,63 25,46 —■ Fljótshlíðarhrepps 3,35 6.32 8,96 35,42 46,89 53,38 — Hafnarfjarðar 8,22 11,33 21,29 13,41 18,30 25,34 — Hraungerðishrepps 14,70 10,18 1,78 >> 51,24 7,49 — Hvolhrepps ,, 3,38 7,04 19,18 39,67 — ísafjarðar 18,13 21,56 24,02 32,97 36,54 33,26 - - Kjalarneshrepps ,, ,, 16,69 >> ,, 778,27 — Laugarvatnsskóla ,, ,, — Neskaupstaðar 44,64 42,03 50,64 95,29 81,36 86,59 Hevkjavíkur 26,46 25,90 38,73 38,62 35,28 42,23 — Sauðárkróks »» 34,10 — Seyðisfjarðar 40,27 40,20 28,28 75,62 73,63 43,80 — Siglufjarðar 21,10 16,87 14,08 41,43 30,11 18,52 — Skeiðahrepps ,, ,, 7,77 ,, >> ,, — Vestmannaevja 16,85 21,29 26,00 34,78 41,58 33,30 — - Villirigaholtshrepps 6,96 3,38 „ „ 17,95 „ Meðaltal fyrir öll samlögin 23,08 22,71 31,25 37,39 34,93 38,49 I). Ellitryggingardeild. L Ellilaun og- örorkubætur. HeildarúthlataA ú öllu landinu. Heildarúthlulun ellilauna og örorkubóta fyrir árið 1941 naiu kr. 2 228 687,27. Er það 47'ó hærra en árið 1939. Upphæðir þa>r, sem taldar eru eðlilegur framfærslueyrir einstaklings samkvæmt úthlutimarreglum II. flokks, voru hækkaðar með bréfi telagsmálaráðherra, dags. 9. sept. 1940, og voru þær ákveðnar sem hér segir: f Reykjavík 1 170 kr., í öðr- um kaupstöðum 1 100 kr., í kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri 940 kr. og annars staðar 780 kr. Vegna þess, hve vísitala framfærslukostnaðar fór hækkandi á árinu 1941, var Lífejuússjóði íslands heimilað að greiða uppbætur á ellilaun og örorkubætur í II. fl., enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélag tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Tryggingarstofnunin ákvað að nota heimild þessa og greiddi tals- verður hluti sveitarfélaganna uppbætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Viðbótarúthlutun þessi sést á skýrslu þeirri um úthlulun ellilauna og örorkubóta, sem er aftar í árbókinni, töflu 27. Er hún talin með í heildarupphæðinni hér að frainan og í eftirfarandi töflum.

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.