Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 44

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 44
42 Tcifla 20. Eign á livcrn sam- Eigu í árslok i °/0 af lagsm . í árslok úlgjölduni 1939 1910 1941 1939 1910 1911 kr. kr. kr. 7» 7» 7« S.j. Akraness 32,81 24.21 26,54 73,24 54,02 46,15 — Akureyrar 12,77 13,72 12,63 24,10 24,02 17,10 — Biskupstungnahr 9,03 -—• Eiðaskóla >> 3,29 4,04 78,15 56,39 — Eyrarbakka „ 11,97 7,63 25,46 —■ Fljótshlíðarhrepps 3,35 6.32 8,96 35,42 46,89 53,38 — Hafnarfjarðar 8,22 11,33 21,29 13,41 18,30 25,34 — Hraungerðishrepps 14,70 10,18 1,78 >> 51,24 7,49 — Hvolhrepps ,, 3,38 7,04 19,18 39,67 — ísafjarðar 18,13 21,56 24,02 32,97 36,54 33,26 - - Kjalarneshrepps ,, ,, 16,69 >> ,, 778,27 — Laugarvatnsskóla ,, ,, — Neskaupstaðar 44,64 42,03 50,64 95,29 81,36 86,59 Hevkjavíkur 26,46 25,90 38,73 38,62 35,28 42,23 — Sauðárkróks »» 34,10 — Seyðisfjarðar 40,27 40,20 28,28 75,62 73,63 43,80 — Siglufjarðar 21,10 16,87 14,08 41,43 30,11 18,52 — Skeiðahrepps ,, ,, 7,77 ,, >> ,, — Vestmannaevja 16,85 21,29 26,00 34,78 41,58 33,30 — - Villirigaholtshrepps 6,96 3,38 „ „ 17,95 „ Meðaltal fyrir öll samlögin 23,08 22,71 31,25 37,39 34,93 38,49 I). Ellitryggingardeild. L Ellilaun og- örorkubætur. HeildarúthlataA ú öllu landinu. Heildarúthlulun ellilauna og örorkubóta fyrir árið 1941 naiu kr. 2 228 687,27. Er það 47'ó hærra en árið 1939. Upphæðir þa>r, sem taldar eru eðlilegur framfærslueyrir einstaklings samkvæmt úthlutimarreglum II. flokks, voru hækkaðar með bréfi telagsmálaráðherra, dags. 9. sept. 1940, og voru þær ákveðnar sem hér segir: f Reykjavík 1 170 kr., í öðr- um kaupstöðum 1 100 kr., í kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri 940 kr. og annars staðar 780 kr. Vegna þess, hve vísitala framfærslukostnaðar fór hækkandi á árinu 1941, var Lífejuússjóði íslands heimilað að greiða uppbætur á ellilaun og örorkubætur í II. fl., enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélag tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Tryggingarstofnunin ákvað að nota heimild þessa og greiddi tals- verður hluti sveitarfélaganna uppbætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Viðbótarúthlutun þessi sést á skýrslu þeirri um úthlulun ellilauna og örorkubóta, sem er aftar í árbókinni, töflu 27. Er hún talin með í heildarupphæðinni hér að frainan og í eftirfarandi töflum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.