Heimili og skóli - 01.12.1956, Blaðsíða 18

Heimili og skóli - 01.12.1956, Blaðsíða 18
126 HEIMILI OG SKÓLl Pilturinn við öskustóna Þjóðsögur iherma, að þeir drengir gengu oft gæfubrautir síðar, sem ólust upp sem kolbítir við öskustó. Stundum fylgdi móðirin slíkum syni á veg, er hann kvaddi og fékk honum skörung sinn í hönd. Skyldi sá skörungur duga sem vopn í vanda hverjum, sem síðar bæri að höndum. Þótt þessar þjóðsögur stangist fylli- lega við það almenna álit margra kyn- slóða, að drengjum þætti skömm að vinna kvennastörf svonefnd og hanga í pilsfaldi móður sinnar, þá geyma þær djúpsæja vizku. Vísindi, ekki sízt uppeldisvísindi nútímans, hafa viðurkennt vizku þessa eitt orð er sýnt í senn án þess að bömin viti á hvaða orði þau megi eiga von og margt fleira, sem gerir kennsluna lifandi og tilbreytingarríka, en eitt af aðalatriðunum er að vekja áhuga barnanna á því sem gera skal. Ég skal þá að síðustu rifja upp aðalatriði þessa erindis, en þau eru þessi: 1. Ekki er gerlegt að kenna börnum lest- ur fyrr en þau hafa öðlazt þroska til þess að læra hann, en það gera flest börn á aldrinum 7—8 ára, nokkur fyrr og nokkur seinna. 2. Eftir tuttugu ára tilraunir og starf hafa Danir einir Norðurlandaþjóða komið þessum málum í æskilegt horf og leita nú Finnar, Norðmenn og Svíar sér fyrirmynda úr starfi þeirra. 3. Óráðlegt er að einskorða lestrar- og svo langt er nú komið meðal helztu menningarþjóða, að þar þykir Sjálf- sagt, að drengir eignist sitt starfsupp- eldi meðal annars í eldhúsinu. Ekki mun þetta almennt orðið hér á íslandi enn, og veldur þar fjarstaða og rótgrónar erfðir um starfsskiptingu kynjanna. En íslenzkt kvenfólk mun þó fljótt hafa veitt því athygli, hve hinir útlendu karlmenn, sem hér hafa kynnt sig hin síðari ár, eru miklu lipr- ari og færari við öll dagleg störf innan húss en hinir íslenzku. Og oft hafa blöðin birt umsagnir um hinn mikla mun, sem talinn er á framkomu og kurteisi, nærgætni og skilningi þess- kennsluna við eina lestraraðferð, því að það getur orðið börnunum fjötur um fót hvað lestrarnám varðar. 4. Skólasálfræðingar hafa nú tök á því að finna í hverju lestrarörðugleikar barna eru fólgnir og geta leiðbeint kennurum við kennslu þeirra. 5. Kennarar geta með því að beita hóp- greindarprófum kynnzt nemendum sínum betur en ella og á þann hátt forðast ýmis vandræði. 6. Vanda verður útgáfu lestrarbóka og hjálpartækja, sem þeim börnum eru ætluð, sem við lestrarörðugleika eiga að stríða. 7. Reynslan hefur sýnt, að aukaaðstoð, sem börn fá við lestrarnám, geta firrt þau vandræðum og gert þeim kleift að hefja lífsbaráttuna jafnfætis þeim, sem lært hafa lestur vandræðalaust.

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.