Heimili og skóli - 01.02.1960, Blaðsíða 17

Heimili og skóli - 01.02.1960, Blaðsíða 17
HEIMILI OG SKÓLI 11 KÆRI FAÐIR Eftir FREDERICK MANNING. Legar síðdegislestin brunaði yfir haustföla sveitina, sem bar þegar merki næturfrostanna, var mér órótt og ég hafði engan Irið í sál minni. Eg hélt ekki að fullorðinn maður gæti komist í slíkt sálarástand. Hann hafði skrifað mér, að þetta hafi aðeins verið meinlau hjartakvilli. Það tæki því ekki að vera að minnast á það. Hann hafði af þeim ástæðum ekki talað um það í bréfinu, svo að við yrðum ekki hrædd. Það var nógur tíminn að minnast á þetta, þegar hann var aftur kominn á fætur. Það hafði sannast að segja aldrei hvarflað að mér, að það gæti yfirLeitt komið nokkuð fyrir pabba. Hann var mér tákn traustleik- ans og hins óbreytanlega í tilverunni. Þetta kom því svo óvænt. Ég tók mér því ferð á hendur heim eins fljótt og ég gat komið því við, ásamt konu minni og Jóni litla syni mínum, til þess að komast að raun um, hvernig pabba liði í raun og veru. Alla leiðina sat éar 02; huosaði um allt það, sem ég hafði alltaf ætlað að segja honum, en kom mér aldrei að. En nú sagði ég við sjálfan mig: I þetta sinn verður þú að reyna að segja honum allt — segja honum, hve mikils virði hann hafi alltaf verið mér og okkur öllum. En þrátt fyrir það, fann ég, að ég gat ekkert sagt við hann, er við runnum inn á járnbraut- arstöðina og sáurn hann standa og bíða á stöðvarpallinum. Svona fer

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.