Heimili og skóli - 01.02.1960, Blaðsíða 30
24
HEIMILI OG SKÓLI
Fjölnismenn.
Tómas ungur út af hné,
aldrei bættur verður fé.
Kappa aðra koma ég sé,
Konráð, Jónas, Brynjólf P.
Hér kemur svo að lokum síðasta vísan í
bókinni:
Afram tíðin hendist hröð,
lieimtar marga biigu.
Aðrir ríma á önnur blöð
Islendingasögu.
Þótt höfundur haldi því fram, að bók þessi
hafi ekki skáldskapargildi, getur þó enginn
samið svona bók nema sá, sem hefur næman
smekk á máli og rími, og ekki er mér grun-
laust um, að sumar vísurnar hans Arnar lumi
jafnvel á nokkru listgildi.
Bókin er mjög skemmlega gefin út og
prýdd nokkrum teikningum eftir Helgu
Sveinbjörnsdóttur. Eg vona, að börn og
unglingar kaupi þessa bók. Það væru heldur
engin Lokaráð að hvetja fullorðið fólk til
að gera það einnig. H. J. M.
Nokkrar stúlkur úr 6. bekk Menntaskúlans á Akureyri.
HEIMILI OG SKÓLI
TÍMARIT UM UPPELDISMÁL
Útgefandi: Kennarafélag Eyjafjarðar.
Ritið kemur út í 6 heftum á ári, minnst
24 síður hvert hefti, og kostar árgang-
urinn kr. 35.00, er greiðist fyrir 1. júní.
Útgáfustjórn:
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri.
Páll Gunnarsson, kennari.
Afgreiðslu- og innheimtumaður:
Árni Björnsson, kennari, Þórunn-
arstræti 103, Akureyri.
Ritstjóri:
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Pósthólf 183. Akureyri. Sími 1174.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.