Heimili og skóli - 01.02.1962, Síða 8

Heimili og skóli - 01.02.1962, Síða 8
„HÉR KOM ÍSLENZKT AFL, SEM HÓF UPP ÚR JÖRÐU STEININN“ STEPHAN G. STEPHANSSON 500 mannamyndir prýða bókina, sem er 484 blaðsíður með 455 æviskrám og samtals 6615 mannanöfnum. — Bókhlöðuverð kr. 480.00. Útgáfa Vestur-íslenzkra æviskráa þjónar tvenns konar tilgangi. Annars vegar er þar skjalfestur og um leið gerður heyrin kunnur á Islandi nokkur þáttur af þeirri sögu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gefið sýnishorn af þeirri þjóðfélagsaðstöðu, sem þeir hafa skapað sér, þar sem þar er getið starfa og stöðu mikils fjölda manna af íslenzkum stofni. Á hinn bóg- inn á bókin að skapa möguleika á, að koma á fót bein- um persónulegum kvnnum á milli manna yfir hafið. Ættfærslur til manna á íslandi gera mönnum hér heima kleift að hafa upp á ættmennum sínum vestra, og þeim vestan hafs gefur hún einnig möguleika til að leita uppi frændur á íslandi. Þannig geta skapazt ný tengsl á milli þjóðanna. Umfram allt er rit þetta mikilvægt tillag til íslenzkrar ættfræði og per- sónusögu, og það hefur mikið þjóðemislegt gildi. VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR eftir Benjamín Kristjánsson ættu sem flestir að reyna að eignast og not- færa sér sem lykil til aukinna samskipta milli íslendinga austan hafs og vestan. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.