Heimili og skóli - 01.02.1962, Síða 19
HEIMILI OG SKÓLI
11
EIRÍKUR SIGURDSSON, skólastjóri:
Par sem áKuuinn ræéur
i.
Um þessi áramót hefur tímaritið
„Heimili og skóli“ komið út í tuttugu
ár. Efni þess hefur að mestu leyti ver-
ið um skóla- og uppeldismál og rniðað
við liæfi foreldra og annarra uppal-
enda. En uppeldismálin eru eitt af
mestu alvörumálum þessa þjóðfélags,
og mistök í þeim efnum koma fram í
mörgum myndum. Of lítill skilningur
er á því, að leiðbeina þarf ungum for-
eldrum við uppeldi barna sinna.
Uppeldisfræðingar telja að mestu
skipti að temja barninu hollar venjur
fyrstu 3 árin. Þá sé lögð undirstaða að
uppeldi barnanna. Þetta munu for-
eldrar ekki gera sér nægilega ljóst.
Það lítur út fyrir að þróunin gangi
í þá átt, að skólunum sé ætlað að taka
meira og meira af uppeldisstarfinu, þó
að þeir geti aldrei nema að litlu leyti
komið í stað heimilanna. Til þess
liggja margar ástæður, meðal annars
þær, að barnið er ekki undir umsjá
skólans nema tiltölulega stuttan tíma
miðað við allt árið. Drengur, sem hef-
ur fengið að fara öllu sínu fram á
heimilinu og ólmast úti á kvöldin, þeg-
ar honum sýndist, er svo mótaður í
þessum venjum sínum, þegar hann
kemur í skóla, að hann hlýtur að reyn-
ast þar óhlýðinn við settar reglur.
Þá eru skólar hér á landi of háðir
námsskrá og prófum til þess að geta
mínútur datt á dúnalogn. Ég held að
Orn Iiafi engu tapað, og kennslan því
síður á þessum leikstundum.
Orn er ritfær og skáldmæltur í bezta
lagi og mætti lrann vel nota penna
sinn rneir en hann gerir. Hann yrkir
þó dálítið í léttum tón, sér til skemmt-
unar, ég hygg þó að hann eigi til dýpri
og alvarlegri tóna. Hann liefur sagt,
að hann ætli að gefa út ljóðabók, þeg-
ar hann sé sextugur. Þá bók vil ég
eignast ef ég verð ofanjarðar. Örn hef-
ur þó skrifað talsvert. Og mun hann
þó eiga meira til. Allt er það listrænt,
jafnvel gamanvísurnar, og annað það,
er hann hefur látið frá sér fara.
Sumir halda, að þeir, sem alltaf hafa
tiltæk gamanyrði á vörum séu alvöru-
lausir og léttúðugir. Þetta er ekki rétt,
að minnsta kosti ekki varðandi Örn
Snorrason. Hin létta fyndni er eitt af
því, sem varpar birtu á hversdagslífið,
og kannski er þessi guðagjöf nauðsyn-
legri kennurum en flestum mönnum
öðrum. Ég þakka Erni fyrir prýðilegt
starf við Barnaskóla Akureyrar, en ég
þakka honum ékki sízt fyrir sólskinið,
birtuna og hlýjuna, sem hann flutti
með sér inn í kennslustofuna og kenn-
arastofuna. Við búum lengi að því.
— „Guð blessar glaðan kennara,"
stendur þar. —
Öm er kvæntur ágætri konu, Ragn-
heiði Hjaltadóttur frá Húsavík og
eiga þau tvö börn.
H. J. M.