Heimili og skóli - 01.02.1964, Blaðsíða 5

Heimili og skóli - 01.02.1964, Blaðsíða 5
H. F. EIMSKIPAFELAG ISLAND Aðalfnndnr Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík föstudaginn 15. maí kl. 13.30 e. h. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 12.—13. maí næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. — Oskað er eftir, að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 25. marz 1964. S t j ó r n i n .

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.