Heimili og skóli - 01.02.1964, Blaðsíða 25

Heimili og skóli - 01.02.1964, Blaðsíða 25
Skeniiiitii þér nii vel. itúlkan iiiíii. EFTIR EDWORD STAKES í gærkveldi skömmu fyrir háttatíma, komst þú inn til mín, litla stúlkan mín, til að sýna mér hvernig nýi kjóllnn færi þér. Þú læddist á tánum, til að koma mér á óvart, og þér tókst það líka. En það var ekki yndisþokki þinn, sem kom mér á óvart. Hann var mér kunnur áður. Nei, það var einskonar skyndileg opinberun, sem ég fékk um þaS, hve kjóll þessi markaSi tímamót bæSi í lífi þínu og mínu. Þú skalt klæSast honmn, þegar þú ferS á dansleikinn í kvöld. Og nú, áSur en þú ferS, ætla ég aS reyna aS segja þér þaS, sem ég gat ekki sagt þér í gær. Manstu eftir samtali okkar, hvaS þaS byrjaSi vel, en endaSi í hálfgerSu ráSa- leysi? Ég sat viS arininn og las í hlaSi. Þá heyrSi ég dauft skrjáf þaS hefur líklega verið fótatak þitt á gólfábreiSunni. Þegar ég leit upp, stóSst þú viS hliS mína. Eg man hvernig ljósiS speglaSist í skónum þínum, þegar þú snerir þér á gólfinu og sveiflaðir kjólnum í kring um þig. Svo dróst þú djúpt andann og spurSir mig: „Hvernig geðjast þér aS kjólnum?” „Hann fer þér vel. Hann er snotur.” SvaraSi ég. Þú varst fyrir vonbrigSum meS mitt loðna svar. Þú sagðir: „Pabbi, er þér það ekki Ijóst, að þetta er fyrsti, reglulegi samkvæm- HEIMILI OG SKOLI 19

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.