Heimili og skóli - 01.02.1964, Side 31

Heimili og skóli - 01.02.1964, Side 31
stöðugt nær og nær okkur. Allt í einu um- vafði sjórinn líkt og mildur faðmur allt fjöruborSiS. Þá sagSi dóttir mín eins og í leiSslu, er ekki yndislegt hversu sjórinn umvefur landiS. Þetta var rétt ályktaS samkvæmt hinni barnslegu og óbrigSulu skynjun. Hún sá þarna eins konar umhyggju. LandiS var hinn óvirki aSili, aSeins beiS. En sjórinn átti þarna áhuga og þess vegna kom hann. Lærdóminn mátti fá þarna í þessu fagra tákni: viljann til athafna, til aS gefa sig fram, til aS fórna sér og ná í sjálfsstjórn- inni sjálfri lífsfyllingunni. Grein þessi er þýdd úr Reader’s Digest. Er tekin transtataki úr Einingu. * BRÓÐURSONUR minn ellefu ára var ákaflega feiminn við telpur, það var því hálfgerð plága fyrir hann að ganga í dans- skóla. En eitt kvöld kom hann heim í mjög góðu skapi, og faðir hans spurði hann því með nokkurri forvitni. „Jæja, hvernig gekk það í dansskólanum í dag?“ „Ágætlega", svaraði drengurinn. „Ég liélt annars, að þér þætti ekkert gaman í skól- anum,“ hélt faðir lians áfram. „Hefur þú skipt um skoðun?“ „Nei, það voru ekki nógu margar stúlkur í dag, svo að við Jörgen dönsuðum saman.“ Hvtni Húseigendur athugið! TDKAH HRr PðlVTEX POLITEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferS, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. POLITEX-PLASTMÁLNING er mjög auSveld í meSförum og ýrist lítiS úr rúllu. — ViSloSun er frábær í nýja sem gamla málningu. Með því aS nota Polytex fáið þér mestu vörugæðin fyrir minnstan pening. BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.A

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.