Heimili og skóli - 01.04.1964, Qupperneq 21

Heimili og skóli - 01.04.1964, Qupperneq 21
t MINNING Steinþór J óhannsion kennari Þessi gamli vinur og ágæti samstarfs- maður frá skólastjóraárum mínum á Akur- eyri hvarf í gröf sína 20. apríl s.l. án þess aS ég veitti því eftirtekt. ÞaS var raunar líkt þeim hlédræga heiSursmanni aS hverfa viShorf trúmannsins til hins daglega lífs síSan séra Matthías leiS. Ég vil ljúka þessum fátæklegu orSum meS því aS vitna í hinn gullfallega sálm skáldsins um Krist: „Ég fell aS fótum þínum og faSma lífsins tré. MeS innri augum mínum ég undur mikil sé. Þú stýrir vorsins veldi og vemdar hverja rós. Frá þínum ástareldi fá allir heimar ljós.“ Mikill listamaSur er horfinn. BlessuS sé minning hans. Eiríkur Sigurðsson. hljóSlega. En þörf er mér á því aS senda honum smákveSju, þótt meS seinni skipun- um sé. Steinþór Jóhannsson var fæddur 3. jan. 1890 aS GarSsá í EyjafirSi. Voru foreldr- ar hans Jóhann Ágúst bóndi þar og á S.- Laugalandi, Helgason, og kona hans Þóra Árnadóttir bónda á GarSsá, Hallgrímsson- ar. Lauk Steinþór gagnfræSaprófi á Akur- eyri 1912 og kennaraprófi viS Kennara- skólann 1928. NámsferS fór hann til NorS- urlanda 1927 og kennari þarna var hann á ýmsum stöSum frá því hann lauk gagn- fræSaprófi þar til hann gerSist kennari viS Barnaskóla Akureyrar haustiS 1930, og vann þar óslitiS um 25 ára skeiS, en hætti þá kennslustörfum 65 ára aS aldri, vegna heilsubilunar. A æskuárum sínum vann Steinþór ötul- lega í Ungmennafélagi sveitar sinnar og hlaut þar, sem fleiri, æskilega þjálfun í þegnskaparstörfum og óeigingjörnu viS- horfi til málefna þeirra og skyldustarfa, sem hann tók aS sér aS sinna og vinna aS. HEIMILI OG SKÓLI 41

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.