Heimili og skóli - 01.04.1964, Side 25

Heimili og skóli - 01.04.1964, Side 25
Ásmundur Jóhanns- son, bæjarfógetafull- trúi, fræðir óhuga- sama menntaskóla- nemendur um laga- nóm og lögfræði- störf. siglingafræðinga, flugvirka 28, flugurasjón 22 og flugumferðarstjórn 15. Um löggæzlu og umferðarmál spurðu 22 og um blaðamennsku 21. Á starfsfræðsludaginn komu 27 ungling- ar frá Dalvík ásamt kennurum sínum, en 65 unglingar frá Ólafsfirði, sem tilkynnt höfðu komu sína, gátu ekki komið vegna sam- gönguerfiðleika. Hægt væri að tilkynna spurningar og annað úr skýrslum leiðbeinenda. Hér verða örfáar nefndar: í sambandi við kennslu var spurt um lundarfar. Og einnig: Er gaman að vera kennari? í sambandi við hjúkrun: Þarf maður ekki að vera afskap- lega þolinmóður til að fara í hjúkrun? Líður yfir mann, þegar maður sér blóð í fyrsta sinn? Þannig gera unglingarnir sér ljóst eðli starfsgreinanna. í sambandi við myndlist kom fram einn menntaskólanemandi, sem stundar auglýs- ingateikningu í bandarískum bréfaskóla. Nauðsyn virðist vera fyrir stofnun kvöld- skóla í almennum myndlistum á Akureyri. Á eftir starfsfræðslunni bauð Akureyrar- bær öllum starfsmönnum í kaffi á Hótel KEA. Þar ávarpaði Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri þá og þakkaði fyrir hönd bæj- arins störf dagsins. — Brynjólfur Sveins- son, menntaskólakennari, ræddi um þörf á námskeiði fyrir kennara á Norðurlandi í starfsfræðslu og Ólafur Gunnarsson, sál- fræðingur, tók einnig til máls um sama efni og hvernig mætti koma því í framkvæmd. HEIMILI OG SKÓLI 45

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.