Heimili og skóli - 01.04.1964, Blaðsíða 28

Heimili og skóli - 01.04.1964, Blaðsíða 28
 ■ VerSandi listafólk. HANN var níu ára og átti að fara á dans- skóla. Aður en hann fór í fyrsta skipti minnti móðir hans hann á, að hann mætti nú til með að dansa við eina ákveðna telpu, sem var ákaflega feit. En móðurinni til mikillar furðu tók hann orð hennar svo bókstafiega, að hann virtist ekki sjá neina aðra telpu en þessa feitu hnyðru. Þegar þau komu heim, hafði móðir hans orð á því, að hann hefði nú átt að dansa við fleiri telpur. „Já — en mamma,“ sagði hann. „Mér geðjast svo vel að henni. Það er eins og maður sé'að aka dráttarvé1." Vegna verulegra hækkana ó öllum lið- um útgófunnar, hækkar óskriftarverð Heimilis og skóla í 60 00 krónur. Það lóðist að geta þessa í 1. hefti, en betra er seint en aldrei. Þrótt fyrir þessa hækk- un mun Hcimili og skóli vera eitt ódýr- osta tímarit landsins. Utgefendur. Vegna lasleika ritstjórans kemur þetta hefti seinna út en til var ætlazt og eru kaupendur beðnir að afsaka það. 48 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.