Heimili og skóli - 01.04.1964, Síða 29

Heimili og skóli - 01.04.1964, Síða 29
SKRÝTLUR KAUPMAÐURINN í götunni, sem ég bý við, hefur ekki orðið fyrir áhrifum af hinu skipulagða auglýsingaöskri, sem við hvarvetna verðum að hlusta á, en ég er sannfærður um, að hin látlausa og gaman- sama auglýsing sem hann setti upp í búð- argluggann í gær, hefur sín áhrif: Reynið kaffið mitt. Það er ekki iakara en annað kaffi, kannski dálítið betra.“ % BÆÐI maðurinn minn og ég erum innan við tvítugt og mörgum þykir sem við séum ekki nógu gömul og reynd til að ganga í hjónaband. í samkvæmi einu fyrir skömmu hittum við elskulega gamla konu, sem vék að þessu sama, en nokkuð á annan hátt: „En hvað það hlýtur að vera gaman fyrir ykkur að fá að alast upp svona saman.“ BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H. F. Hefur oftast fyrirliggjandi allskonar Timbur Krossvið Þilplötur Gibsonit Þakpappa Báruj árn Trétex Málningu í ! og flest annað, er til bygginga þarf, utan húss og innan. l*0IYTEX I plASTMÁli*lN« AUIS LITta Húseigendur athugið! TDKAH KREFST POLYTEX POLITEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. POLITEX-PLASTMÁLNING er mjög auðveld i í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. 1— Viðloðun er frábær í nýja sem gamla málningu. Með því að nota Polytex fáið þér mestu vörugæðin fyrir minnstan pening. BYGGINGAVORUDEILD K.E.A

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.