Heimili og skóli - 01.10.1987, Síða 22
Herdís Brynjólfsdóttir, Laugabakkaskóla
í reglugerð no. 270 um sér-
kennslu 1. gr. segir að: ,,skóla-
skyldir nemendur, sem taldir
eru víkja svo frá eðlilegum
þroskaferli að þeir fái ekki not-
ið venjulegrar kennslu, eigi
rétt á sérstakri kennslu við sitt
hæfi.”
í 19. gr. er fjallað um sér-
deildir:
, ,a) menntamálaráðuneytið
beitir sér fyrir því að í hverju
fræðsluumdæmi verði komið á
fót sérdeild eða deildum í
tengslum við grunnskóla’ ’. Nú
er það svo að fræðsluumdæmi
Norðurlands vestra nær yfir
stórt svæði. Því er það afar
mikilvægt fyrir okkur, sem þar
störfum, að sérdeild þessi sé
vel mönnuð sérhæfðu starfs-
fólki. Það virðist samt ekki
liggja á lausu, þetta sérhæfða
starfsfólk, enda kannski ekk-
ert undarlegt miðað við að-
búnað þess.
Vegna þess hve byggð er
dreifð í þessu fræðsluumdæmi
er ekki hægt að ráða sérkenn-
ara og sálfræðing við hvern
skóla. En við höfum þó ráð-
gjafar- og sálfræðiþjónustu,
staðsetta á Blönduósi. Starfs-
svið hennar er skilgreint í lög-
um og reglugerðum og hefur
hún reynt að vera virkur upp-
eldis- og kennslufræðilegur
ráðgjafaraðili í skólastarfi um-
dæmisins auk hjálpar og ráð-
gjafarþjónustu. Samkvæmt
þeirra skilgreiningu ber þjón-
ustunni að aðstoða kennara og
foreldra með tillögum um sér-
kennslu og ráðgjöf, og vera
skólastjórum og kennurum til
ráðuneytis um kennslu nem-
enda sem rannsakaðir eru.
Langur vegur er frá því að unnt
sé að sinna þessu starfi þannig
að allri þörf sé fullnægt og þó
hefur mikið áunnist á síðustu
árum. Mikilvægt er að fjölga
sérmenntuðu starfsfólki við
ffæðsluskrifstofuna svo þörf-
inni verði fullnægt. Þessi þjón-
usta hefur sýnt hversu mikil-
væg hún er fýrir okkur, sem að
þessum málum vinna. Eins
hefur það verið okkur mikill
styrkur að hafa fræðsluskrif-
stofuna hér í byggðarlaginu,
en þurfa ekki að leita úrlausna
langt að. En betur má ef duga
skal og vil ég leggja áherslu á
að þörf er á úrbótum eins og
fjölgun starfsfólks svo það
anni verkefnum, ef lögum á að
vera fullnægt.
Hvernig líta málefai fi'æðsluskrifstofu út frá
sjónarhóli litla sveitarskólans
- Sveinbjörn Markús Njálsson, Hólum í Hjaltadal -
Þar er fyrst til að taka þjón-
ustuhlutverkið. Dómur kenn-
ara og skólastjórnenda sem
þekkja af eigin raun skipulag
mála fyrir setningu grunn-
skólalaga 1974 og svo eftir að
lögin voru samþykkt er eftir-
tektarverður. Flestir sem ég
hef talað við erum sammála
um að stökkbreyting til hins
betra hafi átt sér stað. Frá-
gangur á vinnuskýrslum, út-
reikningar á kennslustund-
um, sálfræðiþjónusta, sér-
kennsluþjónusta, svo eitthvað
22
sé netnt, færðist út til fólksins,
nær skólunum og hafa
fræðsluskrifstofurnar því orð-
ið miðpunktur skólastarfs í
hverju umdæmi (Reykjavík
undanskilin). Það er hverjum
ljóst sem starfað hefur að
skólamálum ,,úti á landi” að
forsenda þess að nemendur,
kennarar, og aðrir starfsmenn
skóla standi jafnfætis þjðn-
ustu þéttbýlisins á suðvestur
horninu er tilvist góðrar og
virkrar fræðsluskrifstofu.
Það hefur lengi verið og verð-
ur ein af lausnum þéttbýlis-
staða, að fá börn og unglinga
sem átt hafa í erfiðleikum, t.d.