Læknaneminn - 01.07.1964, Qupperneq 21
LÆKNANEMINN
21
hinir kátustu og ánægðustu, það
ég veit til. Hitt er svo annað mál
að víst mætti gera þeim dvölina
enn fróðlegri og skemmtilegri með
dálítið meiri skipulagningu og pen-
ingum.
Tvö fyrstu ár skiptanna eru lið-
in og víst má segja að vel hafi tek-
ist til. Hvernig framhaldið verður
veltur sjálfsagt mest á því hversu
rætist úr fjármálum hverju sinni.
Helzt verða allir að geta tekið þátt
í skiptunum fjárhags síns vegna.
Styrkur til hvers læknanema er ut-
an fer, þyrfti að nægja fyrir far-
gjöldum til og frá þeim stað er
hann ætlar að dvelja á. Lækna-
nemasamtök þess lands, sem stú-
dent fer til, sjá honum fyrir fæði
og húsnæði og hann ætti þá að
geta komist af með litlum til-
kostnaði.
Til þessa hafa aðeins stúdentar
í hinum kliniska hluta námsins
tekið þátt í skiptunum. Innan
IFMSA hefur verið mikill áhugi á
að koma málum svo fyrir að allir
læknastúdentar verði hlutgengir.
Er málum nú svo komið að nokkur
lönd taka við fyrsta hluta stúdent-
am og eru þeir settir til nokkurs
starfa á rannsóknarstofum, við
hjúkrun eða því líkt, og fá stund-
um lítils háttar kaup fvrir. Væri
slíkt áreiðanlega fróðlegt og
skemmtilegt fyrir fyrsta hluta
stúdenta, sem varla er hleypt inn
á sjúkrahús hér heima nema að
þeir séu fárveikir. Hve vel við
treystumst til að styrkja slíkt með
farareyri er reyndar óvíst og
sennilegast að menn verði sjálfir
að kosta för sína.
Aukin kynni af öðrum löndum
og þátttaka í alþjóðasamstarfi er
okkur harla nauðsynlegt. Sinnum
við því ekki af einhverjum sökum
er hætt við að fyrir okkur fari sem
nátttröllum við sólaruppkomu. Að
sofa steinrunnir yfir lúðum doð-
röntum sumarlangan daginn er lítt
vænlegt til árangurs í þeim vísind-
um er fást við lifandi fólk og um-
hverfi þess.
Jón G. Stefánsson.
Ttifttiftirb&irtr&'trtríriríi'h-lrirtrirtríririr'trtrlr
Senator Beveridge told this story: “I
once saw two famous physicians intro-
duced at a reception. They were des-
ervedly famous, but they were of op-
posing schools; and the regular, as he
shook the other by the hand, said
loudly: "I am glad to meet you as a
gentleman, sir, though I can’t admit
that you are a physician.”
“And I" said the homeopathist smil-
ing faintly, ,,am glad to meet you as
a physician, although I can’t admit that
you are a gentleman.”
Before Oliver Wendell Holmes was a
writer, he practised medicine, and
taught anatomy at Harvard and Dart-
mouth. As a practitioner he was not
successful, for people were a bit doubt-
ful about the flippant youth, who posted
the following sign above his office door:
"Small fevers gratefully received”.
A physician was talking over some of
his cases with a layman friend. A bit
maliciously the friend remarked, “Say,
doctor, I hear that that man you treated
for liver ailment died of a heart attack.”
Outraged at this slur against his profes-
sional skill, the doctor shouted, "See
here, my good man, when I treat some-
one for liver trouble, he dies of liver
trouble.”
„Could there be anything worse,” an
ailing friend once wrote complainingly
to Mark Twain, “than having a tooth-
hache and an earache at the same
time?” Mark Twain wrote back:
“Rheumatism and St. Vitus Dance.”