Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 10

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 10
lögum sínum varðandi skipun flokksstjórnar. Formaður nefndarinnar, Benedikt Gröndal, flutti þinginu tillög- ur nefndarinnar. Þingforseti gaf þá frest til að skila breytingartillögum við álit nefndarinnar. Að loknum umræðum um skýrslu var tekin fyrir kosning stjórnar, miðstjórnar og flokksstjórnar ásamt endurskoðanda. Formaður flokksins var kjörinn með dynjandi lófataki Emil Jónsson, varaformaður Gylfi Þ. Gíslason og ritari Benedikt Gröndal, báðir með kröftugu lófataki. Að loknum kosningum var gengið til kosningu miðstjórnar og flokksstjórnar (sjá kafla: Stjórn Alþýðuflokksms kiörtímabilið 1966—1968). í lok umræðna voru reikn- ingar Albýðuflokksins bornir upo og samþykktir með samhljóða atkvæðum. Þá voru tekin fvrir álit nefnda. Fvrst var tekið fyrir álit stiórnmálanefndar. Gylfi Þ. Gísiason mælti fyrir álíti stió.rnmálanefndar. Urðu nokkrar umræður um álitið, en að umræðum loknum var það borið upp og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Álit fiárhagsnefndar var tekið til umræðu. Framsöeumaður þess var Baldvin Jónsson, var það sam- bvkkt með öllum greiddum atkvæðum umræðuiaust. Álit skioulags- og útbreiðslunefndar var næst tekið fvr- ir. Framsögumaður nefndarinnar var Arnbiörn Krist- insson. í lok ræðu sinnar óskaði hann bókunar á ábend- ingum um binghald. Nokkrar umræður urðu um álitið og fluttar voru tvær brevtineatillögur. sem báðar voru sambvkktar, svo og nefndarálitið í heild. Þá var tekið fyrir álit allsheriarnefndar. Framsögu- maður nefndarinnar var Yngvi Rafn Baldvinsson. Var álit nefndarinnar samþvkkt umræðulaust. Fyrir var tekið álit blaðnefndar. Framsögumaður var Á=geir Jó- 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.