Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 41

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 41
legt, að pólitískt félag berist mikið á í félagslífi. Annars staðar er ördeyða, sem flokksfélög gætu notfært sér öllum til gleði. Forystumenn verða að gera sér grein fyrir því á hverjum stað, hvað flokksfélag getur bezt gert við þær aðstæður, sem þar eru fyrir hendi. Ef ekki er aðkallandi þörf fyrir félagslegt framtak, til dæmis fleiri félagsvistir eða slíkt, er ástæðulaust að þrengja sér upp á viðkom- andi byggðir. Þá er að halda við pólitísku lífi með sam- komum, sem geta verið mikils virði, þótt þar sé ekki fjöldi fólks, ef þeir, sem mæta, eru áhrifamenn um skoð- anamyndun fólksins. Innan Alþýðuflokksins hefur orðið mikil breyting til hins betra á undanförnum árum. Miðstjórnin hefur auk- ið starfsemi sína til muna og hið sama má segja í enn ríkara mæli um framkvæmdastjórn. Þetta er vinningur fyrir okkur öll. Félagsstarf þarf að verða betra um allt land. Það er á sumum stöðum til fyrirmyndar og öðrum gott. En það er víða alltof lít:ð og tækifæri til að skrá fjölda fólks í raðir okkar eru látin ónotuð. Foring'jar okkar, sem stundum eru uppteknir af því að stjórna landinu, verða að gefa sér tíma til að fara um landið og sinna skipulagsmálum og félagslífi. I þeirri von ,að félagsstarf Alþýðuflokksins muni fara vaxandi og gengi flokksins eigi eftir að aukast á næst- unni, læt ég þessari skýrslu um innviði flokksins lokið. Ef við störfum öll vel mun Alþýðuflokkurinn vaxa á komandi árum. Eg heíd að okkar tími í íslenzkri pólitík sé kominn. V ð skulum ekki láta það tækifæri ganga okkur úr greipum. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.