Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 48

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Blaðsíða 48
leiðsluaukningu, tækniframförum cg batnandi viðskipta- kjörum. Stór framfaraspor hafa verið stigin í atvinnumálum, félagsmálum og þá ekki sízt í húsnæðismálum, og gagn- gerar umbætur hafa verið framkvæmdar í menntamál- um og öðrum menningarmálum. Traust stjórn hefur verið á fjármálum ríkisins og peningamálum og marg- víslegar umbætur verið gerðar í skatta- og tollamálum. I utanríkismálum hefur verið trúlega fylgt þeirri stefnu, sem mikill meirihluti þjóðarinnar aðhyllist. Það er skoðun flokksþingsins, að Alþýðuflokkurinn eigi í Alþingiskosningunum þeim, er fram eiga að fara á næsta vori, sem fyrr, að beita sér fyrir því, að fylgt verði stjórnarstefnu, sem hafi hagsmuni almennings að leiðarljósi. Flokksþingið leggur áherzlu á, að áætlunar- gerð og heilbrigðri skipulagningu verði í vaxandi mæli beitt við stjórn efnahagsmála, samdar verði fram- kvæmdaáætlanir fyrir einstaka landsbluta, gert nýtt átak í tryggingamálum, m. a. með nýrri löggjöf um líf- eyrissjóð fyrir alla landsmenn og áframhaldi skipulegra stórframkvæmda í húsnæðismálum almennings, sam- in verði áætlun um endurskipulagningu skólakerfisins á vísindalegum grundvelli og allsherjarframkvæmdaá- ætlun um skólabyggingar. Alþýðuflokkurinn treystir þjóðinni til þess að veita honum aukið brautargengi í næstu Alþingiskosningum, svo að hann geti á komandi kjörtímabili haft enn ríkari áhrif á farsæla þróun íslenzkra þjóðmála. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.