Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 52

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Síða 52
heimila og aukna sálfræðilega þjónustu skólakerfisins. Þingið skorar á Alþingi að samþykkja stjórnarfrum- varp það, sem nú liggur fyrir, um aukinn stuðning við stúdenta við Háskóla íslands og íslenzka námsmenn erlendis. Jafnframt beinir þingið því til menntamála- ráðherra, að hann athugi möguleika á því, að ríkið hefji stuðning við nemendur annarra íslenzkra skóla, svo sem menntaskóla, kennaraskóla, vélskóla, sjómanna- skóla og iðnskóla. Þingið telur nauðsynlegt að auka enn opinberan stuðn- ing við listamenn, svo sem rithöfunda, myndlistarmenn og tónlistarmenn, ekki fyrst og fremst með beinum fjár- framlögum, heldur með því að fá þeim verkefni, sem greitt sé fyrir af opinberu fé. Þingið fagnar stofnun íslenzks sjónvarps og leggur áherzlu á, að unnið verði ötullega að dreifingu sjón- varpskerfis um landið. Þannig að allir landsmenn geti sem fyrst notið þjónustu þess. Telur þingið rétt að meiri áherzla verði lögð á vöndun sjónvarpsefnis en lengd dagskrá og væntir þess að fyllsta tillit verði tekið til uppeldisáhrifa þessa öfluga fjölmiðlunartækis og að það verði nýtt eftir föngum í þágu fræðslu- og menn- ingarmála. Þingið fagnar af alhug endurheimt íslenzku hand- ritanna úr dönskum söfnum og skorar á stjórnarvöld að gera sem bezt við Handritastofnun Islands. Jafn- framt því, sem þingið lætur í Ijós þakklæti til danska þjóðþingsins og dönsku ríkisstjórnarinnar fyrir lausn málsins, þakkar þingið menntamálaráðherra Islands, Gylfa Þ. Gíslasyni, fyrir farsæla og árangursríka for- yztu hans í málinu af hálfu íslendinga á undanförnum 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.