Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Side 63

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Side 63
12. Kína. 31. þing Alþýðuflokksins telur, að utanríkisstefna Kínverska alþýðulýðveldisins hafi verið í ósamræmi við sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sérstaklega innrás- irnar í Tíbet og Indland, og því ekki eðlilegt, að Kín- verjum væri boðin þátttaka í bandalaginu. Þrátt fyrir þetta er til lengdar óraunhæft að viður- kenna ekki stjómina í Peking og halda henni utan við alþjóðasamtök. Flokksþingið telur því, að stefna beri að þátttöku Kínverska alþýðulýðveldisins í Sameinuðu þjóðunum, sérstaklega ef það gæti stuðlað að friði og jafnvægi í Suðaustur Asíu og aukið líkur á samkomu- lagi um takmörkun kjarnorkuvopna og afvopnun. — Taiwan verði að sjálfsögðu áfram aðili að bandalaginu. Flokksþingið telur eðlilegt, að 21. allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna skipi nefnd til að ræða þessi mál við stjórnina í Peking, og telur, að sendinefnd íslands eigi að styðja tillögu ítala í þá átt.

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.