Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Page 65

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Page 65
Við setningu hátíðafundar i Iðnó, 12. marz 1966. Fremst á mynd- inni sjást þeir sem ávörpuðu fundinn, talið frá vinstri: Erling Dinesen, Albert Carthy, Peder Mohr Dam og Sigurður Guð- mundsson. III. Skipulags- og útbreiðslumál 31. þing Alþýðuflokksins, haldið í Reykjavík dagana 25., 26. og 27. nóvember 1966 fagnar jákvæðum úrslit- um bæja- og sveitastjórnarkosninga á síðastliðnu vori og telur nauðsyn bera til að fylgja fram fast og skipu- lega öflugu starfi flokksfélaga um land allt, svo og Alþýðuflokksins í heild. Sérstaklega vill skipulags- og útbreiðslunefnd benda á eftirgreind atriði, sem efla megi flokksstarfið og stuðla að áframhaldandi fylgisaukningu við Alþýðu- flokkinn: 63

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.