Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Page 67

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 25.11.1966, Page 67
í þinghléi. Talið frá vinstri: Jón Axel Pétursson, Sigurður Ingi- mundarson, Eggert G. Þorsteinsson, Baldur Guðmundsson. annarrar starfsemi, svo sem: spilakvölda, kvik- myndasýninga, stuttra skemmti- og fræðsluferða. Ráðherrar, þingmenn og aðrir framámenn Alþýðu- flokksins flytji ræður og ávörp hjá hinum ýmsu flokksfélögum á degi þessum. 4. Framboð til alþingiskosninga séu tilkynnt eigi síð- ar en 1. febrúar 1967, en þegar í stað hefjist flokk- urinn handa um undirbúning kosningabaráttunnar. 5. Framkvæmdastj órn flokksins greiði fyrir því, að áhugamenn og konur í Alþýðuflokknum fái tæki- færi til að kynnast starfi erlendra jafnaðarmanna- flokka. 65

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.