Ægir

Volume

Ægir - 01.06.2023, Page 31

Ægir - 01.06.2023, Page 31
31 Eigandi Úthlutað í ÞÍG Hlutfall % Brim hf. 35.136.345 10,44 Ísfélag hf. 23.551.701 7,00 Samherji Ísland ehf. 23.321.864 6,93 FISK-Seafood ehf. 20.653.694 6,14 Þorbjörn hf. 17.934.645 5,33 Skinney-Þinganes hf. 15.310.107 4,55 Vísir ehf. 14.720.100 4,37 Vinnslustöðin hf. 14.499.487 4,31 Síldarvinnslan hf. 13.145.375 3,91 Nesfiskur ehf. 11.773.615 3,5 Samtals 190.046.933 56,48 Tíu hafnir með 61% Þegar skoðaður er listi yfir þær 10 verstöðvar sem mestar heimildir fá í þorskígildum tróna Reykjavík, Vestmannaeyjar og Grindavík á þeim toppi sem fyrr. Segja má að listinn yfir hafn- irnar sé deildaskiptur, svo verulega skera þessar þrjár hafnir sig frá hvað magnið varðar. Í heild sinni má segja að mjög óverulegar breytingar séu milli fiskveiðiára á vægi hverrar hafnar fyrir sig af heildarúthlutun, sem og á hlutfalli þessara tíu hafna af heildarúthlutun. Einu breytingarnar á listanum frá í fyrra er að Akureyri hefur haft sætaskipti við Hornafjörð og Grenivík færst upp um þrjú sæti. Höfn Úthlutað í ÞÍG Hlutfall % Reykjavík 38.776.851 12 Vestmannaeyjar 37.714.682 11 Grindavík 35.603.051 11 Akureyri 18.158.882 5 Hornafjörður 17.880.843 5 Sauðárkrókur 13.748.190 4 Rif 12.968.199 4 Grenivík 11.014.010 3 Dalvík 10.690.080 3 Ólafsfjörður 10.598.358 3 Samtals 207.153.145 61 Guðmundur í Nesi með mestar heimildir Í ár hafa frystiskipin Guðmundur í Nesi RE og Sólberg ÓF sæta- skipti á listanum yfir þau skip sem hafa yfir mestum aflaheim- ildum að ráða. Frá fyrra ári hefur Málmey SK horfið af þessum lista en frystitogarinn Arnar HU komið í staðinn. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Guðmundur í Nesi RE 13 Reykjavík 13.802.732 Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 10.247.088 Örfirisey RE 4 Reykjavík 8.947.678 Akurey AK 10 Akranes 7.804.268 Vigri RE 71 Reykjavík 7.425.176 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 7.168.289 Hoffell SU 80 Fáskrúðsfjörður 7.021.540 Björgúlfur EA 312 Dalvík 6.992.196 Helga María RE 1 Reykjavík 6.948.694 Arnar HU 1 Skagaströnd 6.938.658 Kvótahæstu skip í þorski Norðurlandstogarar hafa jafnan verið ráðandi á lista þeirra skipa sem mestar heimildir hafa í þorski. Á því er engin breyt- ing nú og eiga sjö af tíu skipum á listanum heimahöfn á Norður- landi. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 5.638.359 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 4.805.389 Björg EA 7 Akureyri 4.240.744 Kaldbakur EA 1 Akureyri 4.222.986 Björgúlfur EA 312 Dalvík 4.050.309 Páll Pálsson ÍS 102 Hnífsdalur 3.380.410 Málmey SK 1 Sauðárkrókur 3.378.494 Gullver NS 12 Seyðisfjörður 3.259.055 Akurey AK 10 Akranes 3.134.246 Björgvin EA 311 Dalvík 3.051.492 Kvótahæstu skip í ýsu Helmingur þeirra 10 skipa sem mestar heimildir frá í ýsu kemur frá Vestmanneyjum og á listanum heild er um að ræða togskip ef frá er talið línuskipið Páll Jónsson GK í tíunda sæti listans. Litlu munar á þremur kvótahæstu ýsuveiðiskipunum, líkt og sjá má. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Benni Sæm GK 26 Garður 1.972.970 Örfirisey RE 4 Reykjavík 1.921.899 Vestmannaey VE 54 Vestmannaeyjar 1.911.725 Breki VE 61 Vestmannaeyjar 1.665.098 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 1.461.853 Dala-Rafn VE 508 Vestmannaeyjar 1.303.411 Þórunn Sveinsd. VE 401 Vestmannaeyjar 1.219.688 Börkur NK 122 Neskaupstaður 1.156.232 Drangavík VE 80 Vestmannaeyjar 1.126.833 Páll Jónsson GK 7 Grindavík 1.125.531 Krókaaflamarksbátar – 10 kvótahæstu Bátar Heimahöfn Samt. í kg/sl. Kristján HF 100 Hafnarfjörður 2.257.142 Jónína Brynja ÍS 55 Bolungarvík 1.950.969 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Ólafsvík 1.924.903 Vigur SF 80 Hornafjörður 1.824.778 Gísli Súrsson GK 8 Grindavík 1.767.860 Sandfell SU 75 Fáskrúðsfjörður 1.763.251 Hafrafell SU 65 Stöðvarfjörður 1.755.455 Fríða Dagmar ÍS 103 Bolungarvík 1.714.634 Indriði Kristins BA 751 Tálknafjörður 1.684.505 Smábátar með aflamark – 10 kvótahæstu Bátar Heimahöfn Samt. í kg/sl. Ebbi AK 37 Akranes 293.727 Björn Hólmsteinss. ÞH 164 Raufarhöfn 212.073 Eyji NK 4 Neskaupstaður 191.245 Máni II ÁR 7 Eyrarbakki 133.974 Kristinn ÞH 163 Raufarhöfn 125.757 Lundey SK 3 Sauðárkrókur 100.646 Tjálfi SU 63 Djúpivogur 87.825 Fjóla SH 7 Stykkishólmur 81.606 Ísak AK 67 Akranes 70.244 Sæþór EA 101 Árskógssandur 62.861

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.