Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.2023, Qupperneq 31

Ægir - 01.06.2023, Qupperneq 31
31 Eigandi Úthlutað í ÞÍG Hlutfall % Brim hf. 35.136.345 10,44 Ísfélag hf. 23.551.701 7,00 Samherji Ísland ehf. 23.321.864 6,93 FISK-Seafood ehf. 20.653.694 6,14 Þorbjörn hf. 17.934.645 5,33 Skinney-Þinganes hf. 15.310.107 4,55 Vísir ehf. 14.720.100 4,37 Vinnslustöðin hf. 14.499.487 4,31 Síldarvinnslan hf. 13.145.375 3,91 Nesfiskur ehf. 11.773.615 3,5 Samtals 190.046.933 56,48 Tíu hafnir með 61% Þegar skoðaður er listi yfir þær 10 verstöðvar sem mestar heimildir fá í þorskígildum tróna Reykjavík, Vestmannaeyjar og Grindavík á þeim toppi sem fyrr. Segja má að listinn yfir hafn- irnar sé deildaskiptur, svo verulega skera þessar þrjár hafnir sig frá hvað magnið varðar. Í heild sinni má segja að mjög óverulegar breytingar séu milli fiskveiðiára á vægi hverrar hafnar fyrir sig af heildarúthlutun, sem og á hlutfalli þessara tíu hafna af heildarúthlutun. Einu breytingarnar á listanum frá í fyrra er að Akureyri hefur haft sætaskipti við Hornafjörð og Grenivík færst upp um þrjú sæti. Höfn Úthlutað í ÞÍG Hlutfall % Reykjavík 38.776.851 12 Vestmannaeyjar 37.714.682 11 Grindavík 35.603.051 11 Akureyri 18.158.882 5 Hornafjörður 17.880.843 5 Sauðárkrókur 13.748.190 4 Rif 12.968.199 4 Grenivík 11.014.010 3 Dalvík 10.690.080 3 Ólafsfjörður 10.598.358 3 Samtals 207.153.145 61 Guðmundur í Nesi með mestar heimildir Í ár hafa frystiskipin Guðmundur í Nesi RE og Sólberg ÓF sæta- skipti á listanum yfir þau skip sem hafa yfir mestum aflaheim- ildum að ráða. Frá fyrra ári hefur Málmey SK horfið af þessum lista en frystitogarinn Arnar HU komið í staðinn. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Guðmundur í Nesi RE 13 Reykjavík 13.802.732 Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 10.247.088 Örfirisey RE 4 Reykjavík 8.947.678 Akurey AK 10 Akranes 7.804.268 Vigri RE 71 Reykjavík 7.425.176 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 7.168.289 Hoffell SU 80 Fáskrúðsfjörður 7.021.540 Björgúlfur EA 312 Dalvík 6.992.196 Helga María RE 1 Reykjavík 6.948.694 Arnar HU 1 Skagaströnd 6.938.658 Kvótahæstu skip í þorski Norðurlandstogarar hafa jafnan verið ráðandi á lista þeirra skipa sem mestar heimildir hafa í þorski. Á því er engin breyt- ing nú og eiga sjö af tíu skipum á listanum heimahöfn á Norður- landi. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 5.638.359 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 4.805.389 Björg EA 7 Akureyri 4.240.744 Kaldbakur EA 1 Akureyri 4.222.986 Björgúlfur EA 312 Dalvík 4.050.309 Páll Pálsson ÍS 102 Hnífsdalur 3.380.410 Málmey SK 1 Sauðárkrókur 3.378.494 Gullver NS 12 Seyðisfjörður 3.259.055 Akurey AK 10 Akranes 3.134.246 Björgvin EA 311 Dalvík 3.051.492 Kvótahæstu skip í ýsu Helmingur þeirra 10 skipa sem mestar heimildir frá í ýsu kemur frá Vestmanneyjum og á listanum heild er um að ræða togskip ef frá er talið línuskipið Páll Jónsson GK í tíunda sæti listans. Litlu munar á þremur kvótahæstu ýsuveiðiskipunum, líkt og sjá má. Skip Heimahöfn Samt. í kg/sl. Benni Sæm GK 26 Garður 1.972.970 Örfirisey RE 4 Reykjavík 1.921.899 Vestmannaey VE 54 Vestmannaeyjar 1.911.725 Breki VE 61 Vestmannaeyjar 1.665.098 Drangey SK 2 Sauðárkrókur 1.461.853 Dala-Rafn VE 508 Vestmannaeyjar 1.303.411 Þórunn Sveinsd. VE 401 Vestmannaeyjar 1.219.688 Börkur NK 122 Neskaupstaður 1.156.232 Drangavík VE 80 Vestmannaeyjar 1.126.833 Páll Jónsson GK 7 Grindavík 1.125.531 Krókaaflamarksbátar – 10 kvótahæstu Bátar Heimahöfn Samt. í kg/sl. Kristján HF 100 Hafnarfjörður 2.257.142 Jónína Brynja ÍS 55 Bolungarvík 1.950.969 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Ólafsvík 1.924.903 Vigur SF 80 Hornafjörður 1.824.778 Gísli Súrsson GK 8 Grindavík 1.767.860 Sandfell SU 75 Fáskrúðsfjörður 1.763.251 Hafrafell SU 65 Stöðvarfjörður 1.755.455 Fríða Dagmar ÍS 103 Bolungarvík 1.714.634 Indriði Kristins BA 751 Tálknafjörður 1.684.505 Smábátar með aflamark – 10 kvótahæstu Bátar Heimahöfn Samt. í kg/sl. Ebbi AK 37 Akranes 293.727 Björn Hólmsteinss. ÞH 164 Raufarhöfn 212.073 Eyji NK 4 Neskaupstaður 191.245 Máni II ÁR 7 Eyrarbakki 133.974 Kristinn ÞH 163 Raufarhöfn 125.757 Lundey SK 3 Sauðárkrókur 100.646 Tjálfi SU 63 Djúpivogur 87.825 Fjóla SH 7 Stykkishólmur 81.606 Ísak AK 67 Akranes 70.244 Sæþór EA 101 Árskógssandur 62.861
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.