Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2023, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2023, Blaðsíða 3
Dagur þessi er fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir. Einnig er skorað á íbúa og fyrirtæki að þeir hreinsi lóðir sínar og nærumhverfi. Sameinumst um að hreinsa náttúruna um leið og við gerum umhverfið okkar fallegt fyrir viðburði, gesti og útiveru komandi sumars. Dagurinn byrjar kl. 11.00 á Stakkagerðistúni þar sem pokum og plokktöngum verður úthlutað. Klukkan 12:30 verður svo grillveisla í boði Bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar á sama stað. Félagasamtök og hópar sem vilja taka þátt og fá úthlutað svæði er bent á að hafa samband á netfangið: umhverfissvid@vestmannaeyjar.is. STÓRI PLOKKDAGURINN Á HEIMAEY 2023 Sunnudaginn 30. apríl n.k. er Stóri plokkdagurinn og í tilefni dagsins verður hreinsunardagur á Heimaey.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.