Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2023, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 15.06.2023, Blaðsíða 13
15. júní 2023 | | 13 Framkvæmdastjóri Marhólmar ehf. í Vestmannaeyjum leitar að áhugasömum aðila í starf framkvæmda- stjóra. Marhólmar ehf. hóf starfsemi árið 2012 og er í eigu Vinnslustöðvarinnar hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 20 starfsmenn og er starfsstöð félagsins í Vest- mannaeyjum. Starfsemi Marhólma er framleiðsla á fullunnum gæðavörum, aðallega fullunnum hrognaafurðum. Vörur fyrirtækisins eru seldar um allan heim. Velta fyrirtækisins á árinu 2022 var um 2 milljarðar króna. Við leitum að einstaklingi í krefjandi starf í afar fjölbreyttu og alþjóðlegu umhverfi. Helstu verkefni og ábyrgð • Daglegur rekstur fyrirtækisins í samvinnu við framleiðslustjóra • Ábyrgð á fjármálum, fjárhagsáætlunum og rekstraruppgjörum • Upplýsingagjöf, greiningar og ráðgjöf til stjórnar • Umsjón sölumála og greining á mörkuðum • Koma á og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum við viðskiptavini • Öflun hráefnis í vinnslu félagsins • Utanumhald birgða • Þátttaka í stefnumótun félagsins Menntunar- og hæfniskröfur • Háskóla- eða tæknimenntun, sambærileg menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla er kostur • Reynsla af vöruþróun og framleiðslu kostur • Reynsla af alþjóðaviðskiptum er kostur • Góð færni í ensku, bæði í töluðu og rituðu máli • Frumkvæði, skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum Umsóknum skal skila á tölvupósti til Lilju B. Arngrímsdóttur, starfsmannastjóra Vinnslustöðvarinnar á lilja@vsv.is. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar á netfanginu binni@vsv.is eða í síma 488-8000. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2023. á hjartað, innsæið því ef maður gerir það er maður í betra jafn- vægi til að taka réttari ákvarð- anir. Mín skilaboð til ykkar eru umfram allt verið trú sjálfum ykkur, eltið ykkar eigin drauma og þorið að vera þið sjálf,“ sagði Anna Rós sem í lokin þakkaði, nemendum, starfsfólki og foreldrum samstarfið. Alexander Örn Friðriksson og Sara Margrét Örlygsdóttir fluttu ávarp nemenda. Viðurkenningar fyrir góða ástundun og skólasókn: Patrekur Þór Magnússon Kristján Þorgeir Karlsson Andri Magnússon Magnús Gunnar Björnsson Rebekka Rut Rúnarsdóttir Alls fengu ?? nemendur viður- kenningar fyrir góða framistöðu við Akademíu ÍBV og GRV. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í íslensku, samfélags- greinum og náttúrugreinum fékk Emiía Rós Oddsdóttir. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði fékk Birna Dís Sigurðardóttir. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ensku fékk Sigurjón Geirs. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í dönsku fékk Selma Rós Buelow Rafnsdóttir. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í öðrum tungumálum fékk Erna Sólveig Davíðsdóttir fyrir nám í sænsku auk þess að standa sig vel í dönsku. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í list - og verkgreinum fékk Sarah Elía Thorhamar. Á hverju ári veitir skólinn verðlaun til nemenda sem sýnt hafa miklar framfarir í námi og er það Karen Tryggvadóttir sem gefur þessi verðlaun í minningu Sigurlásar Þorleifssonar. Þau fengu Alexander Örn Friðriks- son og Leó Snær Finnson. Verðlaun fyrir lokaverkefnin Daginn áður sýndu nemendur lokaverkefni sín sem voru fjöl- breytt, skemmtileg og ekki síst áhugaverð. Besta verkefnið í heild áttu Emilía Rós Oddsdótt- ir- Emilíana Erla Ágústsdóttir. Frumlegasta verkefnið áttu Anna Sif Sigurjónsdóttir- Erna Sólveig Davíðsdóttir- Hrafn- hildur Hallgrímsdóttir. Bestu kynninguna átti Sarah Elía Ólafsdóttir Tórshamar. Flottasta básinn áttu Haukur Leó Magn- ússon- Leó Snær Finnsson- Andri Magnússon. ÍBÚÐ ALDRAÐRA Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara Sólhlíð. Íbúðin er 53,2 fermetrar. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Sótt er um í gegnum íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Fjölskyldu og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23 (gamla Íslandsbanka) og skal þá fylgigögnum einnig skilað þangað. Mikilvægt er að skila inn öllum gögnum sem óskað er eftir eða nýjum gögnum hafi aðstæður breyst. Frekari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir, í síma 488-2000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar í þjónustuveri Fjölskyldu -og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.