Úrval - 01.12.1975, Page 30

Úrval - 01.12.1975, Page 30
28 ÚRVAL merkja staðinn, vara nálægt fólk við og skýra lögreglunni frá fundinum." HÓPVINNA. Hættan er alltaf á næsta leiti, þegar kafararnir stunda þessi störf sín'. Þeir vita, að líf þeirra er komið undir árvekni félaganna, og því vinna þeir saman sem geysilegj sjálfsagaður hópur og hlýða öllum ör- yggisreglum í hvívetna. Þess vegna hefur aðeins einn af köfurunum látið lífið við skyldustörf sín síðan 1946. En samt liggur dauðinn í leyni, jafnvel í lygnri enskri á. Eitt sinn er köfunarlærlingur var að leita í Me- onánni að líki barns, sem saknað var, sogaðist hann að flóðgátt einni og festist þar í grind. Straumurinn klemmdi hann svo upp að grindinni, að loftsbirgðir hans voru þrotnar, áður en reynda kafaranum, sem vann með honum, tókst að Ieysa hann. Það tókst með naumindum að bjarga lífi hans með blástursaðferðinni. Bjargvættur- inn, sem gæddur var hinu venjulesra siálfstrausti kafaranna, sneri aftur til flóðgáttarinnar, hélt leitinni áfram og kom nokkrum augnablikum síðar unn með þrjá feita silunga, sem höfðu einnig festst í grindinni. FTÁRMALALEGA HLIÐTN. Það kostar mikið að þjálfa hvern hreins- nnarkafara. En því fé er ekki evtt til einskis. Tveir kafarar, sem vinna sam- an. snara skattareiðendum allt að 7.000 sterlingspund í þurrkvíargjöldum. í hvert skipti sem þeir losa drasl úr skrúfu herskips á hafi úti. En hreins- unarkafara breska flotans er stöðugt freistað til starfa við olíuborpalla í Norðursjó, þar sem kafarar vinna sér inn allt að 20.000 sterlingspund á ári. Fyrrverandi kafarar breska flot ans eru nú í mörgum köfunarflokk um, sem starfa við olíuborun í Norð- ursjó. Ríkisstjórnin hefur gert áætlun um þjálfunarstöð fyrir djúpkafara nálægt Fort William, og á hún að kosta 2 milljónir sterlingspunda. Þar hljóta kafarar þjálfun í ýmsu því, sem snert- ir aga og ýmsar öryggisráðstafanir, en mikil þörf er fyrir slíkt í starfsgrein- inni, þar sem um tylft kafara hefur týnt lífi við störf sín síðan 1970. Þar mun einnig verða þróuð ný starfs- tækni, svo að betri not megi hafa af faglærðu starfsliði og dýrum tækjum, en djúphafsköfun er mjög vanþróuð í því tilliti. Eftir að kafari hefur unn- ið á hafsbotni á 180 m dýpi eða meira í aðeins 10 mínútur, verður hann að eyða 6 dögum iðjulaus í af- þrýstingsklefa til þess að losa blóð og líkamsvefi við hættulegar lofttegundir, sem hafa safnast þar fyrir. En samt þarfnast hann ekki Iengri afþrýstings- tíma, þó að hann hafi verið neðan- sjávar í hálfan mánuð samfleytt. Þessi staðreynd hefur leitt til „maraþon- köfunar", en þá er sama yfirþrýstingi haldið á kafaranum dögum saman. Að lokinni köfun heldur hann þá til „þrýstingsvistarveru" sinnar á köfun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.