Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 54

Úrval - 01.12.1975, Qupperneq 54
52 ÚRVAL leg stofnun, sem hefur aðalbækistöð í San Diego, skipar svo fyrir, eftir að hafa gaumgæft allar upplýsingar ná- kvæmlega, að nú skuli veiðum hætt í bili. San Diegoflóinn lokast næstum al- veg af tveim skögum. Sá syðri nefnist Silfurströnd, sandtangi, sem er um 10 mílur að lengd. Á norðurodda hans er úthverfið Coronado, en á meðal íbúa þess eru hvorki meira né minna en 31 aðmíráll, sem sestur er þar í helg- an stein. Pað, sem setur einna helst svip á þetta baðstrandarúthverfi, er hið gamla del Coronado hótel með sínum íburðarmiklu turnum og litríku steinum. Pað er álitið vera stærsta timburhús landsins. Pað var í miklu uppáhaldi hjá kvikmyndajöfrum og stjörnum frá Hollywood á þriðja og fjórða tug aldarinnar. Að norðanverðu lokar Lomaoddi næstum flóanum og skýlir jafnframt skemmtibátum í hundraðatali, sem hafa þar lægi. Bátafloti San Diego er um 1.00.000 talsins, allt frá fiskibátum og kappsiglingabátum til stórra skemmti- snekkja. San Diego hélt dýrlega sýningu ár- in 1915 til 1916 til þess að fá iðn- fyrirtæki til að flytjast þangað. Og önnur slík sýning var haldin á árunum 1935 til 1936. (Pyrping sýningarbygg- inga í nýmáriskum stíl myndar nú kjarnann í hinum dýrlega Balboa- skemmtigarði í hjarta borgarinnar, en hann er 1400 ekrur að stærð). Punga- iðnaðurinn sinnti ekki kalli San Die- go. En árið 1935 fluttist flugvélaverk- smiðjan Consolidated Aircraft Corp. þangað frá Buffalo í New Yorkfylki, vegna þess að hún var að byrja að sérhæfa sig í framleið'slu sjóflugvéla, sem gátu lent á Érievatni að vetri til. Convair blómstiraði í San Diego í síð- ari heimsstyrjöldinni. Síðar varð það einn helsti aðilinn að framleiðsluáætl- un, sem hafði framleiðslu farþega- þota á stefnuskrá sinni, en hafði 350 milljón dollara tap upp úr krafsinu. Og það varð mikið áfall, þegar 20.000 starfsmenn venksmiðjunnar misstu þannig atvinnu sína. Borgaryfirvöldin reyndu að vinna gegn hinum neikvæðu áhrifum þessa atburðar með því að hefja áætlun um endurskipulagningu og endurbyggingu miðborgarinnar. Sú áætlun hefur átt mikilli velgengni að fagna. Og atvinnu- lífið hefur sífellt orðið fjölbreytilegra eftir því sem árin líða. Pað eru um 900 verksmiðjur í borginni, þar á með- al National Cash Register, Honey- well, Burroughs og International Har- vester, sem framleiða flugvélar og hluti í flugskeyti, hluti í sjónvörp, tölvur og fleira. Einn af kostum þess, að lögð hefur verið áhersla á léttaiðn- að, er hið ómengaða loft, sem er þann- ig í samræmi við hið hreina vatn fló- ans. Borgarstjórinn Pete Wilson, sem er 43 ára að aldri, er ákafur umhverf- isverndarsinni, og hann þræðir hinn örmjóa stíg milli „blóma og verk- smiðjureykháfa“, milli borgarbúa, sem hvetja til þess, að unnið sé gegn frek-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.