Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1975, Blaðsíða 110
108 einn í klefa mínum, fann ég tárin þrýstast fram í augnakrókana. UPPÁHALDSUMRÆÐUEFNIÐ. Daglegur skammtur minn af Sinemet var 1200 milligrömm, og með því að taka hann eins og fyrir var lagt, gat ég haldið áfram að vinna. Auðvitað var starfsgeta mín ekki sú sama og hún hafði verið fyrir tíu árum, en vissulega langtum betri en hún var ár- inu áður. Ég ákvað að hætta að vera stöðugt að leita að merkjum um mis- kunnarlausa ásókn sjúkdómsins. Ég ætlaði að reiða mig á, að Cotzias full- komnaði NPA. En einhvern veginn saknaði ég hans og þeirrar tilfinning- ar, að allt hefði þetta einhvern til- gang. Pá tilfinningu flutti Cotzias með sér, þegar hann kom að vitja sjúld- inganna í Brookhaven. Um tveimur mánuðum eftir að ég sneri aftur heim, hringdi síminn einu sinni og ég heyrði rödd með áberandi hreim segja: „Floyd? Petta er George Cotzias. Ég sé hérna að þú átt að koma í rannsókn í næstu viku. Hvern- ig líst þér á að gista hjá mér, fremur en vera nóttina á spítalanum? Mig langar að kynna þig fyrir konu minni, og það verða nokkrir vinir okkar hjá okkur í kvöldmat.“ Cotziasfjölskyldan bjó í virðulegu húsi frá nýlendutímunum á hljóðlátri götu. Sonur þeirra var að heiman við nám. Betty Ginos Cotzias hafði búið húsið smekklega, með þykkum tepp- um og gljápóleruðum viði, svartviði ÚRVAL og silfri, blómaskreytingum og bóka- veggjum. Gestirnir voru hjón, sem báru nafn- ið Dahl, glæsileg hjón sem sópaði að, og borðfélagi minn, frú Katherine Denckla. Móðir hennar hafði verið Parkinsonssjúklingur, og eftir fráfall móðurinnar hafði Katherine Deackla varið miklu af tíma sínum og starfs- þreki til baráttunnar gegn sjúkdómn- um. Fyrst fengum við kokkteil í setu- stofunni, en fórum svo inn í heldur formfasta borðstofu þar sem okkur var borinn úrvals, grískur matur og vín. Cotzias stjórnaði máltíðinni líkt og hljómsveitarstjóri hljómsveit, leiddi samræðurnar frá einu efni til annars. Hann lét í ljósi mikla breidd í áhuga- málum, og þar sem ekki verður betur séð en að frægt fólk um víða veröld laðist hvað að öðru eins og flugur að ljósi, þekkti hann persónulega fjöld- ann allan af leiðandi iðnjöfrum heims- ins, prímadonnum og stjórnmálamönn- um. En það leyndi sér ekki, að uppá- haldsumræðuefni hans var hann sjálf- ur, og það varð ekki betur séð en hann nyti þess jafn mikið að um hann væri rætt, hvort heldur þar áttu í hlut vinir hans eða fjendur. Ég tók hvað eftir annað eftir því, meðan á borð- haldinu stóð, að vinir hans ræddu um hann eins og hann væri alls ekki við- staddur. Pað hljóta að vera hinir mestu gullhamrar. Nokkrum vikum síðar var ég aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.