Úrval - 01.12.1978, Page 14

Úrval - 01.12.1978, Page 14
12 ÚRVAL jórtrandi nautpeningur, verður það að skoðast sem skáldaleyfi til að mikla atburðinn enn frekar fyrir okkur. Sannleikurinn er sá, að það er fátt, sem ekki kemur við sögu í jóla- söngvum þjóðanna: Rósir, úlfaldar, gullnar hörpur og blys. Engan skyldi undra, þótt mikið snjói í jólasöngv- um, því margir þeirra eru settir saman á norðlægum slóðum þar sem gnótt er snævar — og þar að auki kemur fyrir að það snjóar í Betlehem, sem klúkir á fjallakambi í um 760 metra hæð yfir sjó. En það er líka drjúgan spöl inni í landi, sem mörgum enskumælandi mönnum kemur spánskt fyrir, eftir að hafa sungið síðan á barnsaldri um „skipin þrjú, sem sigla inn í Betlehem.” En ensk skáld þekktu hafið mörgum öldum fyrr en þeir kynntust landa- fræði Palestínu nokkuð að ráði. „Velkomin vertu, vetrarperlan fríð, síblessuð sértu, signuð jólatíð,” segir í íslenskum sálmi eftir Helga Hálfdánarson. Erlendir sálmar eru jafnvel enn ákveðnari í tímasetningu: „Kristur fæddist á jóladag,” sagir meira að segja x einum ensk- latneskum. En Biblían nefnir hvorki dag né árstíma, er þessi atburður gerðist. Hins vegar höfðu vetrar- sólstöður, þegar sólin nemur staðar og tekur síðan aftur að fikra sig nær vori, lengi verið fagnaðarhátíð. Það kom því nokkuð af sjálfu sér að þegar kristnir menn tóku um 330 að halda upp á fæðingarafmæli krist, yrði þessi tími fyrir valinu, því Kristur hefur auk margs annars verið nefndur „Sól rétt- lætisins”. Það er því ekki að undra, þótt hægt sé að greina heiðna siði innan um jólasiðina okkar. Þegar við syngjum um sígrænan við, erum við að taka þátt í frjósemisritúali sem er miklu eldra en guðs kristni. Og þótt kristnir menn hafr um 330 gert jólin að helgi- athöfn tileinkaðri Kristi, var það ekki fyrr en 1223, sem heilagur Frans af Assisi, sá hugljúfl boðberi orðsins, smeygði mannlegum yl inn r formfast jólahald páprskunnar. Á aðfanga- dagskvöld þetta ár setti hann fæðingarhátrð frelsarans á svið á skógi vaxinni hæð skammt frá þorpinu Greccio t Miðrtalru. Þar kom hann fyrir „dýrastalli lágum,, með jötu, uxa og asana, og meira að segja nýfæðlingi r jötunni. Ibúar Greccio fylgja þessum sið mjög nákvæmlega enn t dag. Með þessu gaf Frans kristn- um jólum nýtt gildi, með þvt að leggja áherslu á að Jesúbarnið var fátækt og mannlegt, rétt eins og við hin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.