Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 32

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 32
um því huga aö soðnum mottum með 7mm stöngum: Áhrifsbreidd skv. CEB; bct = 2,5 + 0,7 + 7,5 • 0,7 = 8,45 sm. Áhrifsbreidd skv. Leonhardt: bct = 2,5 + 0,7 + 5 ■ 0,7 = 6,7 sm Mynd 5.7. gefur p = 0,65% bct = 8,45 sm ^ As = 5,5 sm2/m þ.e. 7 sm millibil bct = 6,7 sm —> As = 4,35 sm2/m þ.e. ca. 9 sm. millibil Standandi járnin mega vitanlega hafa mun meira bil. Fyrir útvegg í hléi fáum við skv. kafla 6 þolanlega sprunguvídd W = 0,25 Mynd 5.1. qæfi þá fyrir 10 mm kambstál. p = 0,55% 7 mm stangir í soðnu neti p = 0,5% Með áhrifasvæði skv. Leonhardt fengist eftirfarandi bending: K10 c/c 15 sm eða K7 c/c 12 sm. [ töflu 7.1. er þetta tekið saman. Tafla 7.1. Lárétt bending í útvegg úr S200 skv. Falkner-lín- uríti. Lega veggs Þolanleg sprunguvídd Bending - ytri brún áhrifssvæði samkvæmt (mm) CEB Leonhardt Mót aóal 0,15 KlO c/c 9 sm K10 c/c 12,5 regnátt K7 c/c 7 sra K7 =/c 9 1 skjóli 0,25 K10 c/c 13 sm K10 C/c 15 K7 c/c 9 sm K7 c/c 12 Höfundur telur óþarfa að leggja þessa bendingu í báðar brúnir. Hönnun með líkingu 5.3. At • oc, . Ec p — ct • c2 fs. 5.3. Mjög einfaldað reiknilíkan af blokk gefur stuðlana. c, • c2 = 0,3 10"5 • 3 • 1 o5 P = 0,3 • At • -------------------— p = 0,0225 . At % 4000 Ekki er enn vitað hvaða munur verður á hita útveggjanna og platna. Ekki er hægt að miða við mun hitastigs úti og inni vegna yfirborösviðnáms. Við útihitann -10°C og innihitann +22°C er ekki óeðlilegt að ætla At = 22 - 25°C sjá (1). Þetta gæfi bendiprósentuna p = 0,0225 . 22 = 0,50 0,0225 . 25 = 0,56 þ.e. um það bil K10 c/c 15 í (1) verður fjallað nánar um þetta. 8. HEIMILDIR (1) Ríkharður Kristjánsson Bending steyptra mannvirkja undir þvingunarkröftum. Óbirt handrit. (2) Leonhardt F. Vorlesungen uber Massivbau. Springer Verlag. (3) Falkner M. Zur Frage der Rissbildung durch Eigen-und Zwangsspannungen infolge Temperatur in Stahlbetonbaut- en. Deutscher Ausschuss fur Stahlbeton 1969. (4) Ríkharður Kristjánsson Steypuskemmdir ástandskönnun. Rannsóknarstofnun Bygg- ingariðnaðarins 1979. (5) Falkner H. Fugenloses Bauen in Stahlbeton- und Spannbetonbauweise. Fyrirlestur í jan. 1982 í Darmstadt. (6) Ann-Charlotte Anderson. Invándig tillággsisolering Rapport TV Brl - 1001 Lund 1979. (7) Bragi Þorsteinsson og Óttar P. Halldórsson. Sprungur í steinsteypu TVFI 1975. (8) Designing for Effects of Creep, Shrinkage Temperat- ure in Concrete Structures ACI Sp - 27. (9) Leonhardt F. Folgerungen aus Scháden an Spann- betonbrucken. Beton und Stahlbetonbau. (10) Bréfaviðskipti við H. Falkner 1981-82 (11) Padilla J.D./ Robles P. Human Respouse to Cracking in Concrete slabs. ACI - Sp - 30. (12) Pilney. Risse und Fugen in Bauwerken Springer 1982. Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs Sápugerðin Frigg Verkfræðistofan Virkir hf. Lyngási 1, S. 51822 Höfðabakka9, S. 84311 þakpappaverksmiðjan hf. / Isaga hf. Goðatúni2, S. 42101 Breiðhöfða 11, S. 83430 Verkfræðistofan Ráðgjöf sf. Verkfræðistofan Hönnun hf. Bolholti 4, S. 85720 Höfðabakka9,S. 84311 Teiknistofan Óðinstorgi Plast- og málmgluggar Óðinsgötu 7, S. 16177 Helluhrauni 6, S. 53788 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.