Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 62

Upp í vindinn - 01.05.1982, Blaðsíða 62
7. Verö bendinetanna er miðað við íslenska framleiðslu með skatti og álagningu en án magnafsláttar. íslensk bendi- net voru einkum valin af því að þau reyndust ódýrari en innflutt net á viðmiðunardegi. Einnig var auðveldara að afla verðs á íslensku netunum. 8. Allar magntölur hafa að geyma rýrnun, aukamagn vegna skeytilengdar, afskriftir, álag vegna söluþunga o.s.frv. 9. Sameiginlegum kostnaðl byggingarstaðar ásamt öðrum óbeinum kostnaði (fjármagns- og yfirstjórnunarkostnaði) er bætt við beina kostnaðinn í réttum hlutföllum. 10. Kostnaður járnalagnar með kambstáli er áætlaður, en einnig studdur raunverulegum byggingarreikningum. Kostn- aðartölur járnalagnar með bendinetum eru áætlaðar eftir áðurnefndri teikningu og hönnun og jafnframt gert ráð fyrir 50% vinnusþarnaði miðað við hefðbundna lögn. 11. Gert er ráð fyrir ákveðnum sþarnaði vegna styttingar á byggingartíma við notkun bendineta. Er upphæðin miðuð við sex daga lengri afnot af 10 íbúðum í fjölbýlishúsinu. Tafla 1. sýnir kostnaðarsundurliðun á útreikningi járnbendinar fyrir gólfplötur vísitöluhússins með kambstáli. Verðlag 1. jan. 1982. LYKILL HEITI FRUMPÁTTAR EINING MAGN VERÐ Á EININGU VERÐ ALLS 021002 Útseld vinna verkam. klst. 524 51 ,05 26.750 022010 Kambstál, 10 m kg 7142 5,02 35.852 700014 Ýmis sameiginl. kostnaóur (verkfæri, bifreiðar, vinnuskúr, rafmagn o.fl.) % 4,5 2.817 700015 Fjármagns + yfir- stjórnunarkostnaður á byggingartíma % 7 4.382 JÁRNALÖGN SAMTALS f KR. 69.802 Tafla 2. sýnir kostnaðarsundurliðun á útreikningi járnbendingar fyrir gólfplötur vísitöluhússins með rafsoðnu bendineti. Verðlag 1. jan. 1982. LYKILL HEITI FRUMÞÁTTAR EINING MAGN VERÐ Á EININGU VERÐ ALLS 021002 Útsend vinna verkam. (50% vinnuspörun) klst. 262 51 ,05 13.375 022100 Bendinet K 189 (1590 kg) motta 39 298,20 11.630 022101 Bendinet K 131 (1698 kg) motta 60 216,30 12.978 022102 Bendinet R 308 C3415 kg) motta 75 412,70 30.953 022103 Bendinet R 189 (261 kg) motta 9 220,00 1.980 700014 Ýmiss sameiginl. kostnaður (verkfræi, bifreióar, rafmagn O.fl.) % 4,5 3.191 700015 Fjármagns ■+ yfirst. á byggingartíma % 7 4.964 Sparnaóur v/stitting- ar á byggingartima heild -3.042 BENDINET; JÁRNALÖGN , SAMTALS f GKR. 76.029 sýnir nióurstöóur á kostnaóarsamanburói. Mælieining kostnaóar er fermetrar í gólfplötum. VERBLAG ABFERB (kambstAl) ABFERB II (BENDINET) kr/m^ Vísitala kr/m^ Vísitala DESEMBER 1981 72,71 100 79,20 109 DESEMBER 1980 56,62 100 64,00 113 SEPT. 1980 52,33 100 58,00 111 JÚN f 1979 28,68 100 31,00 108 MARS 1978 16,76 100 16,40 98 Af töflu 3 má draga eftirfarandi ábendingar og niðurstöð- ur. 1. Miðað við gefnar forsendur virðist notkun bendineta óhagkvæm þegar þetta er ritað en sýnist á hinn bóginn hafa verið hagkvæm árið 1978. 2. Auk vinnusparnaðar mætti draga enn frekar úr kostnaði með lækkun á efnisverði. Kíló-verð netanna er 65% hærra en verð á kambstáli. Hagkvæmni bendineta yrði tryggð með lækkun á verði þeirra eða hærra verði á kambstáli, þar sem verð á kambstáli er óeðlilega lágt. 3. Hin háa stálsþenna, sem leyfð er í bendinetum ætti að leiða til meiri sþarnaðar á efni (t.d. allt að 15%, en niður- staðan er 2,5% sparnaður í þessum útreikningi). 4. Þar eð umræddar niðurstöður miðast við gefnar for- sendur (þ.e. ákveðnar plötur fjölbýlishúss á tiigreindum viðmiðunardögum) ber ekki að taka þær sem algildar. Uþplýsingar erlendis frá sýna að hagkvæmt sé að leggja bendinet í stærri plötur en hér um ræðir. þarsem íagmennirnir versla er þér óhœtt BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN BYKO KÓPAVOGS SF IMÝBÝLAVEGI 6 SÍMI: 410 00 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.